Tumbler eða Sonic Cleaner?

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
iceboy
Póstar í umræðu: 1
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:
Tumbler eða Sonic Cleaner?

Ólesinn póstur af iceboy » 05 Nov 2012 21:07

Hvort eru menn að nota Tumbler eða Sonic Cleaner til að þrífa hylkin?

Hvað mælir með og á móti hvoru um sig?

Er að fara að panta svoltið að utan og er að spa í að taka jafnvel eitthvað meira en bara sjónaukann með í pakkanum, nýta sendingarkostnaðinn
Árnmar J Guðmundsson

Svara