Seríal númer á sjónaukum

Allt sem viðkemur riffillsjónaukum og handsjónaukum
User avatar
atlimann
Póstar í umræðu: 4
Póstar:37
Skráður:21 Jun 2012 18:23
Staðsetning:Hafnarfjörður
Hafa samband:
Seríal númer á sjónaukum

Ólesinn póstur af atlimann » 10 Feb 2013 22:26

Sælir,
ég er mað Zeiss riffilsjónauka og mig langaði til að athuga hvenær hann er framleiddur, ég er búin að reyna að googla og leita á netinu en finn ekki það sem ég leita af.

Er ekki til einhver síða þar sem maður getur slegið inn seríalnúmerið og séð hvenær sjónaukinn er fæddur :D
Atli Már Erlingsson
Verkfæri
Benelli Super Black Eagle II Lefty
Remington 870 SPS Camo
Sauer 202 Classic cal. 6.5x55 Lefty m/ Zeiss Victory Diavari 3-12 x 56 T

konnari
Póstar í umræðu: 4
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: Seríal númer á sjónaukum

Ólesinn póstur af konnari » 11 Feb 2013 09:05

Fylgdi ekki ábyrgðarskírteinið með ? Það er amk 10 ára ábyrgð á Victory Diavari línunni ef ekki meira !
Kv. Ingvar Kristjánsson

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Seríal númer á sjónaukum

Ólesinn póstur af E.Har » 11 Feb 2013 09:52

Lífstíðarábirgð.
Annars veit ég ekki hvort hægt sé að googla þetta :(
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
atlimann
Póstar í umræðu: 4
Póstar:37
Skráður:21 Jun 2012 18:23
Staðsetning:Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Seríal númer á sjónaukum

Ólesinn póstur af atlimann » 11 Feb 2013 09:58

Ég keypti riffilinn og sjónaukan saman notað, fylgdi ekkert með
Atli Már Erlingsson
Verkfæri
Benelli Super Black Eagle II Lefty
Remington 870 SPS Camo
Sauer 202 Classic cal. 6.5x55 Lefty m/ Zeiss Victory Diavari 3-12 x 56 T

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Seríal númer á sjónaukum

Ólesinn póstur af gkristjansson » 11 Feb 2013 10:41

Spurning hvort þú getir ekki bara sent inn fyrirspurn til Zeiss:

http://sportsoptics.zeiss.com/company/c ... ntact.html

Bara hugmynd....
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

konnari
Póstar í umræðu: 4
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: Seríal númer á sjónaukum

Ólesinn póstur af konnari » 11 Feb 2013 11:09

Atli !

Hafðu samband við fyrri eiganda....hann á að eiga skírteinið ! Það er plastkort (hvítt og með bláum stöfum) eins og debetkort í laginu :)

Svo fylgdu verkfæri og ábyrgðarskírteini líka með rifflinum...fékkstu það ekki örugglega ? 8-)
Kv. Ingvar Kristjánsson

User avatar
atlimann
Póstar í umræðu: 4
Póstar:37
Skráður:21 Jun 2012 18:23
Staðsetning:Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Seríal númer á sjónaukum

Ólesinn póstur af atlimann » 11 Feb 2013 18:55

konnari skrifaði:Atli !

Hafðu samband við fyrri eiganda....hann á að eiga skírteinið ! Það er plastkort (hvítt og með bláum stöfum) eins og debetkort í laginu :)

Svo fylgdu verkfæri og ábyrgðarskírteini líka með rifflinum...fékkstu það ekki örugglega ? 8-)
Ég veit að hann keypti riffilinn nýjan og ég fékk ekkert með honum, en sjónaukan veit ég að hann keypti notaðan, stakan, og ég fékk ekkert með honum heldur, allavegva enginn skírteini :(
Atli Már Erlingsson
Verkfæri
Benelli Super Black Eagle II Lefty
Remington 870 SPS Camo
Sauer 202 Classic cal. 6.5x55 Lefty m/ Zeiss Victory Diavari 3-12 x 56 T

konnari
Póstar í umræðu: 4
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: Seríal númer á sjónaukum

Ólesinn póstur af konnari » 11 Feb 2013 22:10

Þig vantar þessi verkfæri t.d. til að taka skeptið af rifflinum eða skipta um hlaup ! Nauðsynlegt fyrir alla Sauer eigendur :D
Kv. Ingvar Kristjánsson

User avatar
atlimann
Póstar í umræðu: 4
Póstar:37
Skráður:21 Jun 2012 18:23
Staðsetning:Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Seríal númer á sjónaukum

Ólesinn póstur af atlimann » 12 Feb 2013 23:54

konnari skrifaði:Þig vantar þessi verkfæri t.d. til að taka skeptið af rifflinum eða skipta um hlaup ! Nauðsynlegt fyrir alla Sauer eigendur :D
Ég hafði samband við fyrri eiganda og það stóð ekki á svörum, hann var með þetta í skápnum hjá sér og pappírana líka.

En hann keypti sjónaukan notaðan og á ekkert yfir hann enn hann benti mér á að Hlað-verjar gætu flett þessu upp og líklega útbúið nýtt skírteini, sjáum hvernig það gengur.
Atli Már Erlingsson
Verkfæri
Benelli Super Black Eagle II Lefty
Remington 870 SPS Camo
Sauer 202 Classic cal. 6.5x55 Lefty m/ Zeiss Victory Diavari 3-12 x 56 T

konnari
Póstar í umræðu: 4
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: Seríal númer á sjónaukum

Ólesinn póstur af konnari » 13 Feb 2013 09:20

atlimann skrifaði: Ég hafði samband við fyrri eiganda og það stóð ekki á svörum, hann var með þetta í skápnum hjá sér og pappírana líka.
Snilld ! :mrgreen:
Kv. Ingvar Kristjánsson

Svara