Síða 1 af 1

Winchester WRK-534 í stækun 6,5-20x50mm.

Posted: 22 Mar 2013 14:12
af Björn R.
Sæl(ir)

Fyrirspurn fyrir fjölskyldumeðlim sem er að spá í sinn fyrsta stóra riffil.

Er einhver sem þekkir þessa sjónauka? Svona gler er til sölu ofan á REM 700 VSF 308
Getur ekki verið að V=varmint S= Synthetic F= Fluted ?

Allavega, riffillinn er hugsaður til veiða á hreindýrum og þaðan af minni skepnum en minna á pappa. Ég þekki ekki glerið. Seljandinn ku hafa sagt þetta vera mjög gott til veiða. Þannig ef einhver þekkir til Winchester riffilsjónauka væri gaman að fá komment á þá.

Með fyrirfram þökk

Re: Winchester WRK-534 í stækun 6,5-20x50mm.

Posted: 22 Mar 2013 18:38
af Veiðimeistarinn
Ég þekki ekki þessa sjónauka ekki en stækkunin og víddin eru góð fyrir hreindýraveiðar.
Riffillinn er líka ágætis veiðiriffill og lásinn góður, þó ég sé ekki hrifin af kaliberinu til veiða, vil hafa þau hraðari með flatari feril.

Re: Winchester WRK-534 í stækun 6,5-20x50mm.

Posted: 22 Mar 2013 19:35
af Björn R.
Takk fyrir þetta Sigurður.

Re: Winchester WRK-534 í stækun 6,5-20x50mm.

Posted: 22 Mar 2013 21:08
af Gisminn
Þú átt skilaboð en ég þekki ekki til þessara kíkja.