Síða 1 af 1

Áhugaverður nýr valkostur frá Vortex

Posted: 25 Jun 2013 14:16
af TotiOla
Ég mundi klárlega skoða þennan ef ég ætlaði að fá mér minni riffil í framtíðinni. Verður vonandi á samkeppnishæfu verði og mun þá líklega slást við Meopta, Sightron og ódýrari Zeiss sjónaukum.

Vortex Viper HST
http://www.vortexoptics.com/category/viper_hst_riflescopes skrifaði:Blending many of the best features from our popular Viper HS and Viper PST riflescopes, the new Viper HS-T (Hunting Shooting Tactical) delivers shooting versatility for hunters, as well as tactical enthusiasts. The Viper HS-T boasts a hashmark-based second-focal-plane reticle perfect for accurate holds at extended ranges. Incredibly precise, repeatable and durable target-style windage and elevation turrets built specifically for dialing, along with a hashmark-based MOA or MRAD reticle, top off this highly versatile riflescope’s long-range performance features. Tree stands to mountain tops, bolt guns to ARs, the Viper HS-T is ideal for a wide range of shooting applications.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=xDkKJIb1 ... e=youtu.be[/youtube]

Re: Áhugaverður kostur frá Vortex

Posted: 25 Jun 2013 15:07
af ísmaðurinn
Ef hann er eitthvað í ætt við pst ffp kíkinn verður þetta brill tæki er mígandi ánægður með minn :)

Re: Áhugaverður kostur frá Vortex

Posted: 25 Jun 2013 15:35
af TotiOla
Já. Þetta er s.s. litli bróður PST. Hann er ætlaður í Hunting og Shooting Tactical (hence HST) og er basicly millistig af Viper HS og Viper PST ætlað fyrir veiði en hefur þó allt til þess að bera að nýtast í nákvæmnisskotfimi líka. Hann er SFP og kemur, að mér skilst, með mil-dot eða mil-hash krossi auk þess sem hægt er að fá hann með MOA eða MRAD færslum.