Síða 1 af 1

Leica GEOVID 10x42

Posted: 25 Oct 2013 17:54
af Hjaltilitli
Sælir Spjallverjar.

ég lennti í því í dag að týna hlut úr kíkunum hjá mér, sem mig bráðvantar til að geta notað hann eitthvað meira, vitið þið hvort einhverjir séu hér á landi sem bjóða uppá svona kíkja eða hvernig það er? eða þarf ég að panta hlutinn að utan ?


mbk. Hjalti

Re: Leica GEOVID 10x42

Posted: 25 Oct 2013 18:39
af Hjaltilitli
mér hefur borist hjálp með þetta. takk kærlega :)

Re: Leica GEOVID 10x42

Posted: 25 Oct 2013 18:53
af Haglari
Beco á langholtsvegi eru með umboð fyrir Leica sjónaukan og myndavèlar. Eitthvað af varahlutum eru til hjá okkur en annars getum við pantað allt í þá! Þetta er annars vel valið hjá þèr. Èg er sjálfur búinn að nota GEOVID 8X42 MJÖÖÖG mikið síðan èg fèkk hann 2006, eitt allra besta hjálpartækið sem èg hef keypt fyrir veiðina, fuglaskoðun eða fuglaljósmyndun :)

Re: Leica GEOVID 10x42

Posted: 25 Oct 2013 18:59
af 257wby
Haglari skrifaði:Beco á langholtsvegi eru með umboð fyrir Leica sjónaukan og myndavèlar. Eitthvað af varahlutum eru til hjá okkur en annars getum við pantað allt í þá! Þetta er annars vel valið hjá þèr. Èg er sjálfur búinn að nota GEOVID 8X42 MJÖÖÖG mikið síðan èg fèkk hann 2006, eitt allra besta hjálpartækið sem èg hef keypt fyrir veiðina, fuglaskoðun eða fuglaljósmyndun :)
Hafa Leica riffilsjónaukarnir aldrei verið fluttir inn?

kv.
Guðmann

Re: Leica GEOVID 10x42

Posted: 25 Oct 2013 19:06
af Haglari
Ekki sem lagervara, bara sèrpöntun. Það hafa nokkrir verið sèrpantaðir áður.