Bauer Riffilsjónaukar

Allt sem viðkemur riffillsjónaukum og handsjónaukum
Jón Bóndi
Póstar í umræðu: 1
Póstar:5
Skráður:05 Jan 2014 20:53
Fullt nafn:Jón H Ragnarsson
Bauer Riffilsjónaukar

Ólesinn póstur af Jón Bóndi » 24 Feb 2014 13:28

Hafa einhverjir reynslu eða upplýsingar um kosti og galla Bauer Riffilsjónauka? Ég er að spá í 3-12x56 eða 4-16x50. Hugmyndin er að setja kíkinn á 223 eða 243. Þeir virðast vera nokkuð ódýrir og ég geri mér alveg grein fyrir því að þetta er kannski ekki það allra besta, en kannski góð kaup miðað við verð (70-80 þús)

Kv
Jón

Svara