Vantar uppl/álit af sjónaukum

Allt sem viðkemur riffillsjónaukum og handsjónaukum
benellim2
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 6
Skráður: 03 Oct 2013 18:09
Fullt nafn: Þórður Hilmarsson

Vantar uppl/álit af sjónaukum

Ólesinn póstur af benellim2 » 25 Feb 2014 00:57

Er nú að skoða sjónauka
Hefur einhver prufað Bushnell /Burris rangefinder Pro 4-12x42
svo hef ég mikinn áhuga á Vortex Viper HS-T 6-24x50
Keypti mér riffil (22-250)með lélegum sjónauka og hef nú ekki mikið vit á þessu og allar ábendingar vel þegnar. (félagi minn kemur með sjónaukan í töskunni) :)

Kveðja
Doddi.

ísmaðurinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 101
Skráður: 18 Feb 2012 17:10

Re: Vantar uppl/álit af sjónaukum

Ólesinn póstur af ísmaðurinn » 25 Feb 2014 01:17

Sæll er með viper pst og hann er tær snilld mæli með vortexinum :-)
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...

benellim2
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 6
Skráður: 03 Oct 2013 18:09
Fullt nafn: Þórður Hilmarsson

Re: Vantar uppl/álit af sjónaukum

Ólesinn póstur af benellim2 » 25 Feb 2014 01:38

Takk fyrir það

iceboy
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 466
Skráður: 26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Vantar uppl/álit af sjónaukum

Ólesinn póstur af iceboy » 25 Feb 2014 07:51

Mæli með vortex. Mjög ánægð með minn
Árnmar J Guðmundsson

Svara