Varðandi innflutning á sjónaukum.

Allt sem viðkemur riffillsjónaukum og handsjónaukum
Konni Gylfa
Póstar í umræðu: 2
Póstar:69
Skráður:24 Oct 2012 19:01
Varðandi innflutning á sjónaukum.

Ólesinn póstur af Konni Gylfa » 27 Feb 2014 18:30

Sælir félagar.

Nú er mágur minn að fara að kaupa sjónauka á 17 hmr riffilinn sinn og langar að fá sér silfraðann sjónauka á gripinn. þá er spurning um hvaða aðilar senda til íslands?

MBK Konni Gylfa
Konráð Gylfason konni.mve(hjá)gmail.com
8494968

User avatar
Árni More Arason
Póstar í umræðu: 1
Póstar:26
Skráður:23 Ágú 2013 16:53
Fullt nafn:Árni More Arason
Staðsetning:Njarðvík

Re: Varðandi innflutning á sjónaukum.

Ólesinn póstur af Árni More Arason » 27 Feb 2014 20:18

Árni More Arason
Keflavík

Sveinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58

Re: Varðandi innflutning á sjónaukum.

Ólesinn póstur af Sveinn » 27 Feb 2014 23:37

Hef lent í miklum vandræðum með Opticsplanet, mæli alls ekki með þeim.

Þessir senda til Íslands:
http://theopticzone.com/products-page/rifle-scopes/
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 1
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Varðandi innflutning á sjónaukum.

Ólesinn póstur af TotiOla » 27 Feb 2014 23:58

Sveinn skrifaði:Hef lent í miklum vandræðum með Opticsplanet, mæli alls ekki með þeim.

Þessir senda til Íslands:
http://theopticzone.com/products-page/rifle-scopes/
Ég tek undir þetta og mæli með The Optic Zone.
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
krossdal
Póstar í umræðu: 1
Póstar:51
Skráður:19 Mar 2012 11:40
Fullt nafn:Kristján Krossdal
Staðsetning:Egilsstaðir
Hafa samband:

Re: Varðandi innflutning á sjónaukum.

Ólesinn póstur af krossdal » 28 Feb 2014 00:04

Hef pantað hér - http://www.webyshops.com/Product-Type/Scopes-pt/
Topp þjónusta þarna.
Kristján Krossdal
Árskógum 5
700 Egilsstaðir

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Varðandi innflutning á sjónaukum.

Ólesinn póstur af skepnan » 28 Feb 2014 00:28

Ég er sammála Kristjáni og mæli með webyshop. Toppþjónusta þar á ferð.
Opticsplanet var ekki alveg eins og samið var um.

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

iceboy
Póstar í umræðu: 1
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Varðandi innflutning á sjónaukum.

Ólesinn póstur af iceboy » 28 Feb 2014 07:27

ég mæli með opticsplanet. Hef pantað 6 sinnum hjá þeim. Aldrei verið neitt vesen og allt staðist sem talað hefur verið um
Árnmar J Guðmundsson

Konni Gylfa
Póstar í umræðu: 2
Póstar:69
Skráður:24 Oct 2012 19:01

Re: Varðandi innflutning á sjónaukum.

Ólesinn póstur af Konni Gylfa » 28 Feb 2014 11:21

Sælir og takk fyrir svörin. Nú er bara að leggjast yfir þetta og ath hvort maður finnur rétta sjónaukann einhversstaðar. það er nú ekki mikið úrval af silfurlituðum sjónaukum í boði svo þetta ætti að hafast.
Konráð Gylfason konni.mve(hjá)gmail.com
8494968

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Varðandi innflutning á sjónaukum.

Ólesinn póstur af Gisminn » 28 Feb 2014 11:56

Hehehe á ég ekki bara að kaupa 308 palmann og þú glerið ofan á honum :-)
En ég er samt örlítið að fíflast mig langar í þennan riffil en hef bara ekki efni á honum og langar ekki í glerið ;)
En hérna er einn á 17 HMR
http://www.veidimadurinn.is/Default.asp ... 42&vID=511
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara