Nýr Zeiss

Allt sem viðkemur riffillsjónaukum og handsjónaukum
User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 2
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40
Nýr Zeiss

Ólesinn póstur af Pálmi » 06 Mar 2014 18:25

Loksins er komin alvöru alhliða sjónauki sem hentar bæði í rekstrar og pappaveiði og allt hitt líka :D
Það verður kannski 2,5-10x50 varipoint til sölu fljótlaga ;)

byrjar í 17,40
[urlhttp://www.youtube.com/watch?v=5ujXHGajmzw&list=PLE7D57A34561E230B][/url]
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

konnari
Póstar í umræðu: 1
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: Nýr Zeiss

Ólesinn póstur af konnari » 06 Mar 2014 18:44

2.8-20x56 koverar allt sem þarf ! Snilld....maður fær sér svona einhverntíma...svo er kominn nýr lika frá Schmidt&Bender http://www.schmidtundbender.de/en/produ ... power.html
Síðast breytt af konnari þann 06 Mar 2014 20:11, breytt í 1 skipti samtals.
Kv. Ingvar Kristjánsson

User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 2
Póstar:116
Skráður:03 Oct 2012 22:07
Staðsetning:Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu

Re: Nýr Zeiss

Ólesinn póstur af Morri » 06 Mar 2014 18:56

Uss þetta lítur vel út

Svo er bara spurning hvaða verðmið kemur á þetta hér heima...
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Nýr Zeiss

Ólesinn póstur af gkristjansson » 06 Mar 2014 19:45

Reyndar er 2.8 full mikil stækkun fyrir rekstrarveiðina.

En ég var einmitt að skoða myndband um þennan sjónauka og hann lítur virkilega vel út, verður spennandi að sjá verðmiðann sem þeir setja á hann.

Svo er líka túban 36mm þannig að kannski spurning um festingar fyrir gripinn?
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 2
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40

Re: Nýr Zeiss

Ólesinn póstur af Pálmi » 06 Mar 2014 19:56

2,8 sleppur í reksturin nema kannski á MJÖG þröngum stöndum, þá nota maðu bara sigtin í staðin.
Festingarnar passa flott á Blaserinn með zeiss reilinu.
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Nýr Zeiss

Ólesinn póstur af gkristjansson » 06 Mar 2014 20:27

Ég er mikill Zeiss aðdáandi og held að þetta sé meiriháttar góður kíkir.

En, frá minni reynslu og mínu sjónarhorni, þá er þetta ekki góður kíkir í rekstrarveiðina.

Við getum jú allir haft okkar skoðanir.....
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Nýr Zeiss

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 06 Mar 2014 21:01

Ingvar - mig minnir nú að ég hafi séð á einhverri USA síðu að þessi nýji S&B sjónauki hafi kostað hálf fjárlögin.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

agustbm
Póstar í umræðu: 1
Póstar:38
Skráður:31 May 2012 16:52

Re: Nýr Zeiss

Ólesinn póstur af agustbm » 09 Mar 2014 22:55

Sælir,
Ég skoðaði nýja Zeiss-inn V8 2.8-20x56 á IWA sýningunni núna um helgina. Verulega flottur, þessi sem ég skoðaði var á rail-i en ekki með hringi enda þokkaleg 36mm túba á honum. Kross í 2. plani með upplýstann punkt og opinn ballistic turn fyrir hæðarfærslu. Gott ef hann var ekki á einum Blaser R8 og leit ekki illa út 8-)
Veiðikveðja,
Ágúst Bjarki Magnússon

User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 2
Póstar:116
Skráður:03 Oct 2012 22:07
Staðsetning:Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu

Re: Nýr Zeiss

Ólesinn póstur af Morri » 03 May 2014 15:07

Það er kominn verðmiði frá Hlað

Kemur í sumar

429.000kr

http://hlad.is/netverslun/sjonaukar/rif ... m-kross-60
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

Svara