Síða 1 af 1

First focal vs. Second focal plane

Posted: 22 Apr 2014 11:47
af Aflabrestur
Sælir.
First focal vs. Second focal plane? Pros & cons.
Hver er munurinn, er þetta eh. til að eltast við? Er að spá í tiltölulega óþekktu merki af sjóauka með FFP annarsvegar vs. þekktara merki með SFP hins vegar.
þetta á að fara á "close range" græju færinn um og innan við 100m. max.
Annað er svipað stærð á gleri, stækkun, ljós, sverleiki á túbu, verð, smá munur á krossi en ekkert sem máli skiftir.

Re: First focal vs. Second focal plane

Posted: 22 Apr 2014 12:19
af maggragg
Hérna er einn gamall þráður um þetta málefni:
sjonaukar/ffp-vs-sfp-sjonaukar-t716.html