Að flytja inn sjónauka frá USA

Allt sem viðkemur riffillsjónaukum og handsjónaukum
bjarniv
Póstar í umræðu: 1
Póstar:32
Skráður:04 Mar 2013 20:59
Fullt nafn:Bjarni Valsson
Að flytja inn sjónauka frá USA

Ólesinn póstur af bjarniv » 03 Jun 2014 13:02

Sælir,

Hvernig er það þarf einhver sérstök leyfi til að taka með sér sjónauka heim frá USA?
Útflutningsleyfi frá USA eða eitthvað slíkt.
Kveðja Bjarni Valsson

User avatar
krossdal
Póstar í umræðu: 1
Póstar:51
Skráður:19 Mar 2012 11:40
Fullt nafn:Kristján Krossdal
Staðsetning:Egilsstaðir
Hafa samband:

Re: Að flytja inn sjónauka frá USA

Ólesinn póstur af krossdal » 03 Jun 2014 13:09

Nei, engin sérstök leyfi. Allavega hafa menn verið að panta þetta í gríð og erg "án" nokkurra vandræða. sjonaukar/vardandi-innflutning-a-sjonaukum-t1938.html
Kristján Krossdal
Árskógum 5
700 Egilsstaðir

User avatar
ellixx
Póstar í umræðu: 1
Póstar:7
Skráður:07 Sep 2012 10:16

Re: Að flytja inn sjónauka frá USA

Ólesinn póstur af ellixx » 19 Jun 2014 08:19

þegar ég fór fyrr á þessu ári þá hringdi ég í Jónas hjá skotvopnaeftirlitinu og spurðist fyrir um þetta og hann tjáði mér að það þarf engin leyfi en þeir hjá tollinum eru stundum öfugir og eru með stæla (helst þessir sem eru hjá póstinum) og þá átti ég bara að biðja þá um að geyma hann og fá bréf frá jónasi mér að kosnaðarlausu fyrir utan vesen og fyrirhöfn .kom með eitt stiki sjónauka + aukahlutir frá USA í farangri ,var ekki stöðvaður né spurður út í þetta ,labbaði bara í gegnum græna hliðið.
kv
Erling
Erling Jóhannsson
220 Hafnarfjörður

Svara