Handsjónaukar - tollar og innflutningsgjöld

Allt sem viðkemur riffillsjónaukum og handsjónaukum
Stefán Einar
Póstar í umræðu: 2
Póstar:18
Skráður:05 May 2012 20:49
Handsjónaukar - tollar og innflutningsgjöld

Ólesinn póstur af Stefán Einar » 26 Sep 2014 17:39

Sælir

Getur einhver frætt mig um hvaða toll og önnur aðflutningsgjöld þarf að borga af handsjónaukum sem eru pantaðir inn til landsins?

Kv.
Stefán
Með kveðju frá Sviss
Stefán Einar Stefánsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Handsjónaukar - tollar og innflutningsgjöld

Ólesinn póstur af Gisminn » 26 Sep 2014 19:18

Sæll farðu inn á þennan hlekk og veldu leiðsögu og mælitæki og sláðu svo upphæðina með flutningskostnaði og þú færð heildarverðið með sköttum og gjöldum
http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Stefán Einar
Póstar í umræðu: 2
Póstar:18
Skráður:05 May 2012 20:49

Re: Handsjónaukar - tollar og innflutningsgjöld

Ólesinn póstur af Stefán Einar » 26 Sep 2014 19:50

Takk Þorsteinn!

Það var sem mig grunaði - en það er "eingöngu" um 25% vask að ræða.

Kv.
Stefán
Með kveðju frá Sviss
Stefán Einar Stefánsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Handsjónaukar - tollar og innflutningsgjöld

Ólesinn póstur af Gisminn » 26 Sep 2014 20:07

Jamm passar
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara