Sightron sjónaukar-hver selur núna?

Allt sem viðkemur riffillsjónaukum og handsjónaukum
User avatar
grimurl
Póstar í umræðu: 2
Póstar:70
Skráður:05 Oct 2014 18:12
Fullt nafn:Grímur Lúðvíksson
Sightron sjónaukar-hver selur núna?

Ólesinn póstur af grimurl » 23 Mar 2015 22:09

Sælir félagar.

Vitið þið hvort einhver er að selja Sightron riffilsjónauka hér á klakanum'
Veiðivörur Akureyri var með þetta en er gjaldþrota. Held þetta sé áhugaverð tæki í löngu færin.
Með góðri kveðju,

Grímur Lúðvíksson
Selfossi

Beretta A303,Browning A5,
Marlin 22mag,Browning X-Bolt 243,Sauer 101 XT 6.5x55
Vortex Viper PST 6-24x50, Zeiss 5HD 5-25x50,Weaver 4-16x44,tasco 3-9x32

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Sightron sjónaukar-hver selur núna?

Ólesinn póstur af Gisminn » 23 Mar 2015 22:43

Sæll ég get mælt með þeim en er ekki enn möguleiki á að umboðsaðilinn sem er skyttan.is hafi eitthvað handa þér.
Ég hef átt bæði 6-24x50 og 8-32x56 og voru þeir báðir tær snild sem ég gat treyst í allt.
En ég sé ekkert um gjaldþrotið og hefði getað klarað pöntun á einum ef ég hefði ekki hætt.
http://veidivorur.is/voruflokkar/5442/
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Sightron sjónaukar-hver selur núna?

Ólesinn póstur af maggragg » 23 Mar 2015 22:51

Get mælt með Sightron. Er Skyttan ekki annars með þetta ennþá? Sá áhugaverðan sjónauka hjá þeim um daginn. STAC 2.5-17.5x56 með milhass krossi (með ljósi) og Target turnar. Ætti að vera nokkuð bjartur og víður, en samt hægt að stækka þokkalega þegar þess þarf.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
grimurl
Póstar í umræðu: 2
Póstar:70
Skráður:05 Oct 2014 18:12
Fullt nafn:Grímur Lúðvíksson

Re: Sightron sjónaukar-hver selur núna?

Ólesinn póstur af grimurl » 23 Mar 2015 23:42

Sælir,
varðandi Veiðivörur og gjaldþrot má sjá þetta:
https://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/leit ... 5403120360

Skyttan virðist vera með þetta en eru bara með 2 teg. á vefnum og bæði eru gamlar týpur.
Með góðri kveðju,

Grímur Lúðvíksson
Selfossi

Beretta A303,Browning A5,
Marlin 22mag,Browning X-Bolt 243,Sauer 101 XT 6.5x55
Vortex Viper PST 6-24x50, Zeiss 5HD 5-25x50,Weaver 4-16x44,tasco 3-9x32

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Sightron sjónaukar-hver selur núna?

Ólesinn póstur af Gisminn » 24 Mar 2015 13:05

Skyttan tekur þá sjónaukana til baka veiðivörur voru bara söluaðilar fyrir skyttuna .
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara