Panta frá Opticsplanet

Allt sem viðkemur riffillsjónaukum og handsjónaukum
bjarniv
Póstar í umræðu: 1
Póstar:32
Skráður:04 Mar 2013 20:59
Fullt nafn:Bjarni Valsson
Panta frá Opticsplanet

Ólesinn póstur af bjarniv » 03 Dec 2015 19:49

Sælir,

Nú er konan að fara til USA og ég ákvað að panta sjónauka frá Opticsplanet og láta senda á hótelið hjá henni. En þá kemur stuttu seinna póstur frá þeim með einhverjum spurningum um hvers vegna sé verið að senda á hótel og hverns vegna þetta sé alþjóðleg pöntun og hver sé endanotandi. Þeir s.s. geta ekki klárað pöntunina nema að fá svör við þessu. Hafa menn eitthvað verið að lenda í þessu hjá Opticsplanet og hvað hafa menn gert, svarað þessu samviskusamlega eða orðið sé út um export leyfi. Eða hafa menn bara notað einhverja aðra síðu?

Kv. Bjarni
Kveðja Bjarni Valsson

Sveinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58

Re: Panta frá Opticsplanet

Ólesinn póstur af Sveinn » 03 Dec 2015 21:08

Mæli ekki með Opticsplanet, bara vesen. Kíktu á síður í þessum link:

veidi/hvada-sidur-i-usa-evropu-senda-ri ... tml#p15074
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Panta frá Opticsplanet

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 03 Dec 2015 23:30

Var í USA í síðasta mánuði og verslaði mér sjónauka. Ég fór þá leið að finna notaðann á spjallsvíðu (Snipershide) og gekk það eins og í sögu. Aldrei séð nokkrum hlut pakkað eins vel inn og frá gæjanum sem seldi mér sjónaukann.

Ekkert vesen varðandi export licence og þess háttar. Þú getur einnig prufða hann Scott hjá libertyoptics.com - hann hefur alltaf reynst mér mjög vel.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Panta frá Opticsplanet

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 04 Dec 2015 16:07

Sælir.
Við hér fyrir norðan höfum pantað talsvert frá þeim alskonar dót td. sjónauka og festingar, bæði beint og fengið sent á hótel og allt gengið smurt og án vandræða, eina sem ég hef rekið mig á er að ef dótið heitir Tactical eitthvað þá fer allt í baklás og það er nánast allsstaðar, að vísu held ég að það hafi alltaf verið sami greiðandi og viðtakandi.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Svara