Leupold útflutningshöft

Allt sem viðkemur riffillsjónaukum og handsjónaukum
Svara
Freysgodi
Póstar í umræðu: 7
Póstar: 58
Skráður: 20 Sep 2013 22:46
Fullt nafn: Jón Valgeirsson

Leupold útflutningshöft

Ólesinn póstur af Freysgodi » 11 Dec 2015 15:33

Sælir,

Hafa menn getað flutt inn Leupold sjónauka frá amerískum sölusíðum? Þeir sem ég hef talað við (sem senda samt aðra sjónauka til Íslands) segja mér að bannað sé að senda Leupoldana úr landi - og líklega komi sú kvöð frá Leupold fyrirtækinu frekar en að bandarísk yfirvöld séu að banna þetta (ITAR) ?

kveðja,

Jón

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 475
Skráður: 12 Apr 2012 21:37

Re: Leupold útflutningshöft

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 12 Dec 2015 04:16

Sæll

Prufaðu að tala við Scott hjá libertyoptics.com

Hann hefur verið liðlegur í gegnum árin.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 406
Skráður: 07 Mar 2012 21:21
Staðsetning: 210 Garðabæ

Re: Leupold útflutningshöft

Ólesinn póstur af TotiOla » 14 Dec 2015 21:27

Sæll Jón

Eins gætir þú prófað að hafa samband við http://theopticzone.com/ ef þú ert ekki búinn að því nú þegar.

Þeir voru mjög hjálpsamir þegar ég flutti inn einhvern slatta af sjónaukum hér um árið. Það voru reyndar Sightron og Vortex, en það sakar ekki að spyrja þá.
Mbk.
Þórarinn Ólason

Freysgodi
Póstar í umræðu: 7
Póstar: 58
Skráður: 20 Sep 2013 22:46
Fullt nafn: Jón Valgeirsson

Re: Leupold útflutningshöft

Ólesinn póstur af Freysgodi » 14 Dec 2015 21:45

Takk fyrir hjálpina.

Ég er búinn að gera aðra pöntun og sé hvort hún gangi í gegn.

prizm
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 49
Skráður: 15 May 2012 10:07

Re: Leupold útflutningshöft

Ólesinn póstur af prizm » 15 Dec 2015 12:56

Getur líka prufað að fara inn á http://www.webyshops.com/Department/Optics-dept/

Þeir tilgreina að það eru einhver höft en þeir eru líka með lista þar sem þeir mega senda til án útflutningsleyfis og Ísland er á þeim lista.
http://www.webyshops.com/Policies/Inter ... rders.html

Ég hef oft notast við Opticsplanet en þar er mjög oft stoppaðar pantanir t.d. á sjónaukum og vísað í ITAR.

Einnig hafa þeir stoppað sjónauka frá Nightforce (reyndar stoppa þeir allt sem er merkt Leupold, Nightforce og Vortex) og hafa vísað í einhverja skilmála frá framleiðendum þar sem það er umboðs/dreifingaraðili hérna að þá vilja þeir ekki spilla þeirra sölum.

Ég prufaði að panta hallamál frá Vortex og síðan hef ég líka pantað klút sem var merktur NightForce og í bæði skiptin fékk ég þessi svör frá OpticsPlanet.
Með kveðju
Ragnar Franz

Freysgodi
Póstar í umræðu: 7
Póstar: 58
Skráður: 20 Sep 2013 22:46
Fullt nafn: Jón Valgeirsson

Re: Leupold útflutningshöft

Ólesinn póstur af Freysgodi » 15 Dec 2015 13:57

Akkúrat- fékk höfnun bæði frá opticsplanet og webyshops - vegna Leupold en ekki vegna ITAR.

takk fyrir hjálpina.

kveðja,

Jón

Freysgodi
Póstar í umræðu: 7
Póstar: 58
Skráður: 20 Sep 2013 22:46
Fullt nafn: Jón Valgeirsson

Re: Leupold útflutningshöft

Ólesinn póstur af Freysgodi » 16 Dec 2015 21:03

Sælir og takk fyrir hjálpina.

Mér sýnist vera að leysast úr þessu og kíkir á leið til landsins.

kveðja,

Jón

Freysgodi
Póstar í umræðu: 7
Póstar: 58
Skráður: 20 Sep 2013 22:46
Fullt nafn: Jón Valgeirsson

Re: Leupold útflutningshöft

Ólesinn póstur af Freysgodi » 19 Dec 2015 22:55

sako22lr.png
sako22lr.png (259.11 KiB) Skoðað 2295 sinnum
sako22lr.png
sako22lr.png (259.11 KiB) Skoðað 2295 sinnum
Kíkirinn skilaði sér og allt í lukkunnar velstandi.

takk fyrir ábendingarnar.

kveðja,

Jón

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 486
Skráður: 25 Feb 2012 08:01
Staðsetning: Sauðárkrókur

Re: Leupold útflutningshöft

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 20 Dec 2015 08:45

Sælir.
Til Hamingju glæsilegar grúppur!! þetta er alveg keppnis!!
Ef ég má spurja hvernig leystist þetta?
Og svo ekki síðst hvernig sjónauki, riffil, skot og á hvaða færi, er þetta 50 br skífa? ef svo hefur þú skotið hana og talið skor
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Freysgodi
Póstar í umræðu: 7
Póstar: 58
Skráður: 20 Sep 2013 22:46
Fullt nafn: Jón Valgeirsson

Re: Leupold útflutningshöft

Ólesinn póstur af Freysgodi » 20 Dec 2015 13:13

Sælir,

Þetta var í Egilshöllinni í gær á 50m. Sako Quad (plain) 22LR, Leupold 6.5-20x40 og Lapua Center-X - einu skotin sem ég hef prófað í hann. Ég sýndi nú bara bestu grúppurnar, eins og gengur, en þetta gekk mjög vel - sérstaklega eftir að ég tók ólarfestingarnar af ;)

kveðja,

Jón

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 486
Skráður: 25 Feb 2012 08:01
Staðsetning: Sauðárkrókur

Re: Leupold útflutningshöft

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 26 Dec 2015 00:04

Sælir.
Lét reyna á þetta með leupold pantaði 2 sett af hringjum annað Burris hitt Leupold annas nákvæmlega eins, ég fæ Burris afgreidda ekki hina Hvaða leið fórst þú í þetta nafni?? mátt senda mér ep. eða á baikal(a)orginalinn.is ef þú villt ekki gefa það upp opinberlega er aðallega forvitinn :mrgreen:
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Freysgodi
Póstar í umræðu: 7
Póstar: 58
Skráður: 20 Sep 2013 22:46
Fullt nafn: Jón Valgeirsson

Re: Leupold útflutningshöft

Ólesinn póstur af Freysgodi » 26 Dec 2015 10:17

Eg sendi þer linu.

Svara