Scope

Allt sem viðkemur riffillsjónaukum og handsjónaukum
User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 115
Skráður: 03 Oct 2012 22:07
Staðsetning: Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu

Scope

Ólesinn póstur af Morri » 21 Nov 2016 20:43

Goða kvoldið

Getur einhver her inni deilt með okkur reynslu sinni af scopum sem eru i dyrari kantinum? Hvaða kostir eru i stoðunni, hvað er vænlegast.

Er að spa i i stækkun sem er ekki minni en 60x. Og ma kosta einhverja hundraðkalla. Þrifotur og bilruðugesting lika.

Ómar
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

Feldur
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 20
Skráður: 28 Jun 2012 09:14

Re: Scope

Ólesinn póstur af Feldur » 29 Nov 2016 22:42

Er með Zeiss Diascope 85 FL, stækkun 20-75. keypti Manfrotto bílrúðufestingu í Beko, kostaði um 20k. Þetta er mjög gott skóp, engin bjögun og hægt að sjá hreindýr á 8km (mælt) á 20X stækkun.
Get ekki annað en mælt með því. Hef reyndar ekki prófað Leica en annað sem ég hef horft í gegnum stenst engan samanburð.

Kv.
Ingvar Ísfeld
Ingvar Ísfeld Kristinsson

User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 115
Skráður: 03 Oct 2012 22:07
Staðsetning: Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu

Re: Scope

Ólesinn póstur af Morri » 13 Jan 2017 21:28

Sæll Ingvar

Ég er einmitt að spá í þessum grip sem þú nefnir. Keyptir þú þetta á Íslandi?

Ég er að spá í hvað fylgir með þessu nýju, er taska og hlífar fyrir linsuna?

Einnig er ég að spá í með þrífót, getur maður keypt einhvern "universal" þrífót undir þetta?


Að lokum: Hvað segja menn, hvort á maður að fá sér með beinum legg eða vinkil? Kostir/gallar


Ómar
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

iceboy
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 466
Skráður: 26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Scope

Ólesinn póstur af iceboy » 17 Jan 2017 08:23

Ég á 2 ódýr scope
Annað beint hitt vinkil.

Héreftir kaupi ég eingöngu beint.

Ef þú ert t,d að horfa án sjónauka og sérð eitthvað sem þú vilt skoða betur þá finnst mér þú frekar "týna" því ef þú þarft að horfa niður í vinkilinn heldur en þegar scopið er beint og þú getur beint því, að staðnum sem þú vilt skoða, og horft samhliða scopinu.

Vonandi kemst þetta skiljanlega frá mér.
Árnmar J Guðmundsson

Svara