Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði í CamLandNY

Allt sem viðkemur riffillsjónaukum og handsjónaukum
Sveinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58
Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði í CamLandNY

Ólesinn póstur af Sveinn » 07 May 2012 22:06

CameraLand í New York er að bjóða Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði eða 280 USD. Venjulegur kross (V-Plex). MilDot eða BDC krossar eru töluvert dýrari en V-Plex er góður í venjulega veiði. 280 USD ætti að gera ca 55 þús ISK hingað kominn.

Kíkirinn á að vera tilbúinn til sendingar/afgreiðslu síðar í maí.

Lesa meira
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 1
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40

Re: Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði í CamLandNY

Ólesinn póstur af Pálmi » 08 May 2012 07:52

Það komu Vortex viper pst og Razor hd í hlað í gær, þessir riffilsjónaukar eru bara flottir við fyrstu sýn.
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði í CamLandNY

Ólesinn póstur af maggragg » 08 May 2012 21:42

Er Hlað komið með Vortex? Þetta eru mjög flottir rifflar. Hef ekki horft í gegnum þá en þeir eru með alla þá fídusa sem ég myndi vilja, eins og t.d. FFP og á held ég mjög góðu verði.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 3
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði í CamLandNY

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 08 May 2012 22:00

Já flottir "sjónaukar". Kíkti á þetta hjá þeim í dag og þeir eiga 3 stykki í augnablikinu en góðu fréttirnar eru þær að þeir eru komnir með umboðið.

Þeir eru með 1 stk Razor (MOA), 1 stk PST (6-24x50) sem er SFP og einn venjulegan Viper. Náttúrulega allir mjög flottir og á mjög góðu verði. Ef ég man rétt 360 þúsund, 124 þúsund og 75 þúsund.

Og náttúrulega besta ábyrgð á markaðinum í dag.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Sveinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58

Re: Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði í CamLandNY

Ólesinn póstur af Sveinn » 09 May 2012 18:22

Frábært að Hlað skuli vera komið með umboðið, vonandi að þeir taki inn gott úrval. Vortex er t.d. með leitarkíkja (spotting scope) og góða handkíkja. Eins er línan fyrir neðan Viper í riffilkíkjum, Diamondback, góð til síns brúks, þolir bakslag jafnvel og Viper en ekki alveg eins góð gler.
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 3
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði í CamLandNY

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 09 May 2012 19:21

Þetta er mjög gott mál. Ég pantaði fyrir ca 2 árum Vortex Viper HD 10x42 handsjónauka. Hann er alveg magnaður. Stendur sig vel í samanburði við mikið dýrari sjónauka
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Sveinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58

Re: Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði í CamLandNY

Ólesinn póstur af Sveinn » 21 Sep 2012 22:58

Tilboðið komið aftur, 280 USD fyrir fine plex, 430 USD fyrir "flóknari" krossa eins og BDC og MilDot. Þetta er ca 100 K kr kíkir hér heima, 57 K kr m öllum gjöldum í gegnum ShopUsa.is, PayPal greiðslur. Basic veiðikíkir.

Lesa meira

Lesa meira um þennan kíki á heimasíðu Vortex

Liggur við að borgi sig að kaupa miða til NY, einhver með vildarpunkta hjá Icelandair (og konunni...)?
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 2
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði í CamLandNY

Ólesinn póstur af TotiOla » 22 Sep 2012 00:10

Thumbs up á Vortex vörur.
Mynd
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
AndriS
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:22
Skráður:02 Jul 2010 09:37

Re: Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði í CamLandNY

Ólesinn póstur af AndriS » 23 Sep 2012 07:44

Þórarinn keyptir þú Vortexinn þinn í gegnum opticsplanet.com? Var nokkuð mál að fá hann sendann?
Andri S. Ásmundsson

User avatar
Stefán_Jökull
Póstar í umræðu: 2
Póstar:76
Skráður:28 May 2012 10:41
Staðsetning:Skagafjörður

Re: Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði í CamLandNY

Ólesinn póstur af Stefán_Jökull » 23 Sep 2012 10:27

Ég keypti Vortex Viper 6.5-20x44 fyrir ári síðan. Stórgott verkfæri, mæli hiklaust með honum.
Kv. Stefán Jökull

iceboy
Póstar í umræðu: 2
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði í CamLandNY

Ólesinn póstur af iceboy » 23 Sep 2012 10:36

Ég keypti mér Vortex í gegnum opticsplanet.

Það var ekkert mál og tók ekki nema viku frá því ég pantaði þangað til ég var búinn að fá hann
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 2
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði í CamLandNY

Ólesinn póstur af TotiOla » 23 Sep 2012 14:08

AndriS skrifaði:Þórarinn keyptir þú Vortexinn þinn í gegnum opticsplanet.com? Var nokkuð mál að fá hann sendann?
Sæll Andri

Ég keypti slatta af sjónaukum í gegnum theopticszone.com eftir að hafa eytt 1-2 mánuðum í leit, samskipti og vesen (þar sem mig langaði mest/einungis í Viper PST 6-24x50 FFP MRAD). Á endanum hafðist þetta og kaupin, sendingin og "innflutningurinn" var miklu minna mál heldur en hitt.

Ég var, jú, búinn að vera í miklum samskiptum við opticsplanet.net en þar sem Viper PST línan er gífurlega vinsæl þá var kominn 6-9 mánaða biðlisti eftir þessum sjónaukum sem ég ætlaði að kaupa. Það gekk því ekki upp fyrir mig þar sem mig vantaði sjónauka á hreindýr núna í lok sumar (þetta var í vor, mars-apríl).
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
AndriS
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:22
Skráður:02 Jul 2010 09:37

Re: Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði í CamLandNY

Ólesinn póstur af AndriS » 23 Sep 2012 17:29

Takk fyrir þetta Þórarinn. Mig langar einmitt bara í þennan sjónauka. Er að reyna að finna einhverja leið í að fá hann án þess að bíða í ár og öld.
Andri S. Ásmundsson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 3
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði í CamLandNY

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 23 Sep 2012 17:42

Því miður þarft þú að bíða í ár og öld - nema að svo vel vill til að Hlað fái þá fljótlega. Vortex er búið að senda út fréttatilkynningu þar sem þeir afsaka biðina eftir Viper PST 6-24x50 MRad þar sem þeir hafa ekki undan að framleiða hann. Ég pantaði 2 stk á sínum tíma og þurfti að bíða í 6 mánuði eftir þeim. Tóti keypti annan þeirra af mér.

BTW Tóti. Magasínið þitt og followerinn eru komin - vertu í sambandi.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Sveinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58

Re: Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði í CamLandNY

Ólesinn póstur af Sveinn » 25 Sep 2012 21:54

Stefán Jökull, hefurðu samanburð við 50 mm þverlinsu í ca sama gæðaflokki hvað varðar birtu? Ég vil meina að 44 mm í góðum glerjum geti verið jafngott og 50 mm af lélegri gæðaflokki. Viper glerin eru góð og í lok dagsins eru það glerin sem skipta máli, ekki fídusar - þó að allir góðir fídusar séu góðir fyrir sinn hatt. Er að spá í þennan eða sama módel í 50 mm, þetta er spurning um "good enough" - nógu gott fyrir hreindýrið - og skotprófið...

Væri til í að kíkja í gegnum glerið þitt, sendu mér póst á sveinn@primordia.is ef þú ert til í það. Er á Reykjavíkursvæðinu.
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

iceboy
Póstar í umræðu: 2
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði í CamLandNY

Ólesinn póstur af iceboy » 26 Sep 2012 08:36

Sveinn það er aldrei að vita nema þú getir fengið að horfa i gegnum minn i vikunni. Er með sama kiki með 50mm framlinsu.

arnmarg@hotmail.com

einnig hægt að ná í mig i 8578769 en ekki fyrr en á sunnudag
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Stefán_Jökull
Póstar í umræðu: 2
Póstar:76
Skráður:28 May 2012 10:41
Staðsetning:Skagafjörður

Re: Vortex Viper 6.5-20x44 á góðu verði í CamLandNY

Ólesinn póstur af Stefán_Jökull » 23 Oct 2012 10:13

Sveinn.
Ég var með bushnell elite 3200 áður. Viperinn gefur honum ekki mikið eftir hvað birtu varðar.

Ég er í Skagafirði og hef illa tök á að koma með kíkinn með mér.
Kv. Stefán Jökull

Svara