Vortex Viper PST Mrad kominn í hús

Allt sem viðkemur riffillsjónaukum og handsjónaukum
Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 4
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37
Vortex Viper PST Mrad kominn í hús

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 11 May 2012 13:05

Eftir LANGA bið eru Vortex Viper PST loksins komnir í hús.

Búinn að vera að skoða þá í morgun og get ekki annað sagt en ég sé MJÖG sáttur við fystu kynni.

Mjög skýrir, turnarnir meiriháttar og ég er mjög sáttur við krossinn. Nú vantar mig bara rail sem er væntanlegt og þá get ég farið að skjóta :D

Mynd

Náði loksins að setja inn mynd.
Síðast breytt af Gísli Snæ þann 11 May 2012 13:51, breytt 3 sinnum samtals.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Hrafnjo
Póstar í umræðu: 1
Póstar:55
Skráður:03 Jan 2011 17:33

Re: Vortex Viper PST Mrad kominn í hús

Ólesinn póstur af Hrafnjo » 11 May 2012 13:11

Sæll Gísli

Til hamingju með nýtt gler, alltaf gaman að fá sér góðar græjur. Hvaðan keyptir þú þá og hvaða stækkun? Ég var aðeins að skoða þessa sjónauka í fyrra og þeir virðast allstaðar vera að fá góða dóma. Það verður gaman að fylgjast með því hvernig þeir reynast þér.
Kveðja,
Hrafn Jóhannesson

Sveinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58

Re: Vortex Viper PST Mrad kominn í hús

Ólesinn póstur af Sveinn » 11 May 2012 13:37

Sæll Gísli,
til lukku með gripinn. Var það þetta módel (6-24x50 FFP mRad)?

kv., Sveinn
ViperPST 6-24x50ffp.jpg
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 4
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Vortex Viper PST Mrad kominn í hús

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 11 May 2012 13:39

Þetta er gripurinn. Tveir svona. Búinn að bíða í tæplega 5 mánuði eftir þeim!!!

Stækkunin er 6-24x50.

Keyptir hérna - http://www.libertyoptics.com

Annar er til sölu - áhugasamir geta hringt í mig í síma 699-1386 eða sent mail á gislisnae@islandia.is
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 4
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Vortex Viper PST Mrad kominn í hús

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 11 May 2012 14:11

Og ein þegar að sólhlífin er komin á.

Mynd
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 4
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Vortex Viper PST Mrad kominn í hús

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 11 May 2012 16:59

Aukasjónaukinn er seldur :)
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Svara