Swift 6-18-44/50 CS

Allt sem viðkemur riffillsjónaukum og handsjónaukum
User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 3
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós
Swift 6-18-44/50 CS

Ólesinn póstur af 257wby » 12 Oct 2012 12:12

Sælir.
Er einhver hér á spjallinu sem þekkir til þessarra sjónauka. Ég var orðinn heitur fyrir Hawke til að skella ofan á 22lr hjá mér (ef hann klárast einhverntímann :) en rak svo augun í þessa á opticsplanet.
Virðast vera að fá góða dóma og miðað við upplýsingar á heimasíðu framleiðanda þá eru góð gler í þeim.

Kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Swift 6-18-44/50 CS

Ólesinn póstur af Gisminn » 12 Oct 2012 19:38

Taktu bara þennan hann dugði vel á 17 HMR
http://www.tactical.is/product/details/product_id/426
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 3
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: Swift 6-18-44/50 CS

Ólesinn póstur af 257wby » 13 Oct 2012 12:23

:) Einhvernveginn þá höfðar Barskan ekki til mín....líklega er maður bara svona fordómafullur ;)

Kv
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Swift 6-18-44/50 CS

Ólesinn póstur af Gisminn » 13 Oct 2012 19:18

Kanski en það eina sem mér fannst að var að þurfa að laga fókusinn fremst á kíkinum ekki á hlið.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Swift 6-18-44/50 CS

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 13 Oct 2012 19:54

Sælir.
Ég er búinn að horfa í gegnum fullt af þessum "ódýru" sjónaukum frá hinum og þessum td. Hawke, Nikko Stirling, Bushnell, Luger, Barska, BSA, Tasco og alskonar no name Kína dóti. Allt á þetta eitt sameiginlegt ef þetta stækkar meira en ca. 12-16x þá er skýrleikinn horfinn, með öðrum orðum þá eru þessir "ódýru" sjónaukar sem stækka um 20x plús er ekki nothæfir nema svona hálfan skalan.
Það sem hefur komið mér mest á óvart undanfarið er sjónauki sem heitir Dead Ringer er merkilega skýr miðað við svona no name en veit svo sem ekki um verð á honum er til í Vesturröst. Annars er ég ferlega hrifinn af Burris og Meopta svo er Leupold altaf klassi, Readfield er eh. sem ég vildi prufa en það merki er gamalgróið nú í eigu Leupold. það er oft hægt að gera fín kaup á theopticzone.com og þeir senda til Íslands, líka með því að filgjast með hér heima td. bland og Hlað í notuðu.
Ég veit að þú gerir það miklar kröfur Guðmann að þú sættir þig ekki við hvað sem er í þessum málum.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 3
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: Swift 6-18-44/50 CS

Ólesinn póstur af 257wby » 14 Oct 2012 11:20

Sæll Jón, það er svipuð reynsla og ég hef af ódýrari sjónaukunum....maður heldur samt áfram að leita og vonast til að detta í lukkupottinn :) Ég hef verið að lesa ýmislegt um þessa Swift sjónauka og menn hafa jafnvel gengið svo langt að líkja þeim við Leupold.
Svo var ég líka að skoða Pentax og er svolítið spenntur fyrir þeim líka :)
Annað sem böggar mig er að það virðist ekki vera í boði að fá neitt nema milot krossa í ódýrari sjónaukum í dag...og flestir þeirra eru svo grófir að maður sér varla A4 blað fyrir punktum :)

Kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Swift 6-18-44/50 CS

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 14 Oct 2012 16:24

Sæll Guðmann.
Nikon og Pentax eru eh. sem ég mundi vilja fá að horfa í gegnum en eins og ég sagði þá kom þessi Dead Ringer all verulega á óvart bæði í skýrleika og er með til tölulega fínum krossi.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Svara