Zoom handfang á riffilsjónauka

Allt sem viðkemur riffillsjónaukum og handsjónaukum
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Zoom handfang á riffilsjónauka

Ólesinn póstur af maggragg » 27 Sep 2010 23:08

Þegar verið er að leita að bráð með riffilsjónauka er gott að hafa litla stækkun til að hafa sem víðasta sjónsviðið. Þegar bráðin er fundin er oft gott að getað "zoomað" inn eða stækkað. Það er hinsvegar stundum svolítið mál að snúa hjólinu sem er oftast fyrir framan sjónglerið. Núna erSwitchView búið að hanna einfalt handfang til að setja á sjónaukan svo að hægt sé að stækka eða minka brennivíddina á fljótlegan og einfaldan hátt. Þessi græja passar á margar gerðir sjónauka eins og Nightforce, Meopta, nokkrar gerðir af Leopould, Burris, IOR ásamt nokkrum gerðum í viðbót.

Mynd
Mynd

Hægt að skoða nánar hjá http://www.mgmswitchview.com
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara