Nýr Nightforce BR sjónauki

Allt sem viðkemur riffillsjónaukum og handsjónaukum
kra
Póstar í umræðu: 1
Póstar:115
Skráður:17 May 2012 08:33
Nýr Nightforce BR sjónauki

Ólesinn póstur af kra » 03 Jan 2013 18:25

Á heimasíðu Nightforce eru nokkrar nýjar útfærslur á sjónaukum þeirra.
En mig langar í nýja 15-55x52 Competition sjónaukan þeirra. Fékk póst frá þeim í dag, nota eina mynd frá mér í 2013 bæklinginn :P stór afmælispakki á leiðinni ?
Kveðja

Kristján R. Arnarson
Húsavík

Bc3
Póstar í umræðu: 1
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: Nýr Nightforce BR sjónauki

Ólesinn póstur af Bc3 » 03 Jan 2013 22:52

Ja hann er helv flottur og búið að færa parallaxinn
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Nýr Nightforce BR sjónauki

Ólesinn póstur af maggragg » 03 Jan 2013 23:22

Já það eru greinilega komnir nokkrir nýir og spennandi sjónaukar frá þeim. Var ekki búin að sjá þetta en takk fyrir að benda á það :)

Líst vel á þetta sem maður hefur séð á síðunni þeirra.

5-25×56 ATACR™
Mynd

5-25×56 F1 B.E.A.S.T™
Mynd

15-55×52 COMPETITION
Mynd

Nokkrir spennandi krossar í boði:
MyndMynd
MyndMynd

Það var liðinn svolítið langur tími síðan Nightforce kom með eitthvað nýtt og samkeppnin búin að aukast gríðarlega á þessum tactical/longrange markaði, t.d. með Vortex og Sighron.

http://nightforceoptics.com/
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 1
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40

Re: Nýr Nightforce BR sjónauki

Ólesinn póstur af Pálmi » 04 Jan 2013 17:21

Lýst helvíti vel á 5-25x56 f1 b.e.a.s.t. First focal og mil mil, ekkert moa kjaftæði,en ef þetta kostar svipað og Zeiss þá er ekki spurning hvað maður velur (Zeiss ;) )
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

Svara