Bogfimi á Austurlandinu

Allt sem viðkemur bogum, bæði hefðbundnum, lásbogum og öðru tengu því.
bjarni
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 3
Skráður: 05 Jun 2012 23:14
Fullt nafn: Bjarni Þór Haraldsson

Bogfimi á Austurlandinu

Ólesinn póstur af bjarni » 01 Feb 2013 13:23

Góðan daginn félgar
Mig langar að vekja athygli á að SKAUST er að stofna bogfimideild. Sjá nánar á vef félagsins
http://skaust.net

Bjarni Þór Haraldsson Formaður SKAUST
Bjarni Þór Haraldsson
Dalskógum 5b
700 Egilsstaðir

User avatar
Bowtech
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 184
Skráður: 11 Jan 2011 12:34
Fullt nafn: Indriði Ragnar Grétarsson
Staðsetning: Sauðárkrókur
Hafa samband:

Re: Bogfimi á Austurlandinu

Ólesinn póstur af Bowtech » 02 Feb 2013 17:02

Til hamingju með þetta.
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 1913
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Bogfimi á Austurlandinu

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 20 Feb 2013 18:27

Ég var að fá tölvupóst frá Bjarna formanni SKAUST varðandi bogfiminámskeið á Austurlandi.
Ég tek mér það Bessaleyfi að birta tölvubréfið hér í heild sinni :D

NÁMSKEIÐ Í BOGFIMI
EGILSSTÖÐUM
23. FEB TIL 24. FEB 2013
Sláturhúsið, bragginn
Bogfimideild Skotfélags Austurlands
Þátttakendum verður skipt í 2 hópa, A og B.
Báðir hóparnir munu mæta tvisvar hvorn dag.
Hver tími verður um 1,5 klst, heildar tíminn verður því 6 klst fyrir hvorn hóp.

LAUGARDAGUR 23. Febrúar

Klukkan 13:00 – 14:30 Hópur A
Klukkan 14:30 – 16:00 Hópur B
Klukkan 17:00 – 18:30 Hópur A
Klukkan 18:30 – 20:00 Hópur B

SUNNUDAGUR 24. Febrúar

Klukkan 10:00 – 11:30 Hópur A
Klukkan 11:30 – 13:00 Hópur B
Klukkan 14:00 – 15:30 Hópur A
Klukkan 15:30 – 17:00 Hópur B

Tímasetning getur breyst eftir þörfum og aðstæðum

Farið verður yfir öryggisreglur, meðferð boga og skottækni kennd.

Að loknu námskeiði eiga þátttakendur að vera orðnir færir um að halda áfram æfingum á eigin spýtur en æskilegt er að halda framhaldsnámskeið (eða fá leiðbeinenda fljótlega yfir helgi) til að byggja frekar ofan á þennan byrjendagrunn.

Kennarar:
Jón Eiríksson, ÍFR
Lárus Jón Guðmundsson, Bogfimifélagið Boginn

Bogfimifélagið Boginn og Bogfimisetrið lána búnað til námskeiðsins (4 boga).
Verðið er kr. 5000 fyrir allt námskeiðið, allt innifalið s.s. búnaður
Vinsamlegast sendið staðfestingarpóst á bjarni@skaust.net um þátttöku.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Bowtech
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 184
Skráður: 11 Jan 2011 12:34
Fullt nafn: Indriði Ragnar Grétarsson
Staðsetning: Sauðárkrókur
Hafa samband:

Re: Bogfimi á Austurlandinu

Ólesinn póstur af Bowtech » 20 Feb 2013 19:04

Gaman að þessu. Hvað ætlarðu ekki að skreppa á námskeið og bæta í reynslu brunninn.. :)
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 250
Skráður: 02 May 2012 14:21
Staðsetning: Ungverjaland

Re: Bogfimi á Austurlandinu

Ólesinn póstur af gkristjansson » 20 Feb 2013 22:25

Á sama tíma og verið er að draga út hreindýraleyfin.... ;) ;) ;)
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 1913
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Bogfimi á Austurlandinu

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 21 Feb 2013 20:40

Nei ætli það Indriði, ætli ég láti mér ekki byssudelluna nægja í bili. Ég hef að vísu mátað mig við trissuboga sem tengdasonur minn á og prufaði að smella strengnm á honum örvalausum en það passaði einhvernveginn ekki upp í hendurnar á okkur, enda kannski skiljanlegt, það kom nefninlega í ljós að boginn sá arna var fyrir örvhenta en við báðir rétthentir.
Ég held að boginn sé til sölu.
Hins vegar hef ég mikinn áhuga á að sjá hreindýr skotið með boga en það er alveg ljóst að það verður ekki ég sem geri það, vegna þess að það eru margir miklu færari um það en ég.
Ég heiti hér með á þann sem fyrstur kemur til mín á hreindýraveiðar til að veiða með boga fær fría leiðsögn hjá mér :D
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 177
Skráður: 16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn: Jón Pálmason
Staðsetning: Sauðárkróki

Re: Bogfimi á Austurlandinu

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 22 Feb 2013 12:17

Sæll Sigurður.

Held að þér sé óhætt að taka frá túr í náinni framtíð fyrir Indriða :D
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

Svara