Myndskeið frá fyrsta íslandsmóti utanh í bogfimi!

Allt sem viðkemur bogum, bæði hefðbundnum, lásbogum og öðru tengu því.
User avatar
Bowtech
Póstar í umræðu: 2
Póstar:184
Skráður:11 Jan 2011 12:34
Fullt nafn:Indriði Ragnar Grétarsson
Staðsetning:Sauðárkrókur
Hafa samband:
Myndskeið frá fyrsta íslandsmóti utanh í bogfimi!

Ólesinn póstur af Bowtech » 03 Jul 2012 09:26

Á youtube eru komin 3 myndskeið frá fyrsta " Íslandsmóti Utanhús í Bogfimi" Endilega kíkið á það.
Það er smá vindgnauð ef fólk þolir það ekki þá er bara að lækka í hátölurnum.
En það fór fram að Laugum í Reykjadal nú um helgina. Auk Íslandsmót þá voru haldin 2 önnu mót.
Hálfur FITA hringur og FITA 900

Undirritaður var þáttakandi og nældi sér í verðlaunapeninga ;)

Njótið :D

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=OltSLBRYuHE[/youtube]

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=-V0cZlaR ... re=related[/youtube]

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=lOGznlHC ... re=related[/youtube]
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308

User avatar
Bowtech
Póstar í umræðu: 2
Póstar:184
Skráður:11 Jan 2011 12:34
Fullt nafn:Indriði Ragnar Grétarsson
Staðsetning:Sauðárkrókur
Hafa samband:

Re: Myndskeið frá fyrsta íslandsmóti utanh í bogfimi!

Ólesinn póstur af Bowtech » 03 Jul 2012 11:51

Á Íslandsmótinu þá var skotið á í Sveigbogaflokki 70m og trissuboga 50m
Fita 900: þá er 60-50 og 40m bæði trissubogi og sveigbogi
Hálfur Fita hringur: 50 og 30m bæði trissubogi og sveigbogi.

Skorið hef ekki séð það ennþá.
En var sáttur við heildina en það má alltaf gera betur.
Og þar kemur bara inn að æfa meira ;)

Á laugardeginum var þó nokkur vindur og það hafði áhrif en á sunnudeginum sól og blíða. samt gekk manni eiginlega betur á laugardeginum þrátt fyrir vind.
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308

Svara