Viðurkennt af yfirvöldum sem hagsmunaðilar bogaeigenda.

Allt sem viðkemur bogum, bæði hefðbundnum, lásbogum og öðru tengu því.
User avatar
Bowtech
Póstar í umræðu: 2
Póstar:184
Skráður:11 Jan 2011 12:34
Fullt nafn:Indriði Ragnar Grétarsson
Staðsetning:Sauðárkrókur
Hafa samband:
Viðurkennt af yfirvöldum sem hagsmunaðilar bogaeigenda.

Ólesinn póstur af Bowtech » 09 Dec 2012 15:37

Bogveiðifélag Íslands er í dag skráð sem íþróttafélag og viðurkennt af yfirvöldum sem hagsmunasamtök sem stuðla að bogveiðum, og einnig sem hagsmunaðilar bogaeigenda þar sem að eitt af markmiðum félagsins er að berjast fyrir því að bogaeign verði almennari í samræmi við nágrannalöndin, óháð hvort ætlunin sé að iðka bogfimi eða bogveiði.

http://bogveidi.net/index.php/frettir
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Viðurkennt af yfirvöldum sem hagsmunaðilar bogaeigenda.

Ólesinn póstur af maggragg » 09 Dec 2012 15:39

Til hamingju með þetta, enda hafið þið verið duglegir að berjast fyrir þessu á málefnalegan og faglegan hátt. Þetta eru sterk hagsmunasamtök, þótt ný séu!
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 1
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: Viðurkennt af yfirvöldum sem hagsmunaðilar bogaeigenda.

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 09 Dec 2012 17:01

Sæll Indriði.

Tek undir með Magga.

Kv, Jón P
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Viðurkennt af yfirvöldum sem hagsmunaðilar bogaeigenda.

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 09 Dec 2012 17:05

Sælir.
Gamann að sjá þetta barn okkar vera að komast á fæturnar og er það ekki síst þrotlausri og óeigngjarni vinnu Indriða formannsins okkar að þakka.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
Bowtech
Póstar í umræðu: 2
Póstar:184
Skráður:11 Jan 2011 12:34
Fullt nafn:Indriði Ragnar Grétarsson
Staðsetning:Sauðárkrókur
Hafa samband:

Re: Viðurkennt af yfirvöldum sem hagsmunaðilar bogaeigenda.

Ólesinn póstur af Bowtech » 09 Dec 2012 17:57

Takk fyrir þetta.

Með bogfimina þá er gaman að sjá aukningu í henni og bogfiminefnd ÍSÍ á mikið verk fyrir höndum en til að það aukist sem íþrótt að þá þarf að gera bogaeign almennari í samræmi við nágrannalöndin svo er þitt að ákveða hvað þú ætlar að gera. En bogfimi og bogaeign er ekki það sama en eitthvað eru menn að rugla því saman. Af því að eiga boga snýst um eign en ekki ástundun þó að það haldist í hendur en það má segja það sama gagnvart bogveiði.
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308

Svara