Gamlar vísur sem koma í hugann.
Að segja biturt orð í eyra
angri veldur
en þögnin segir miklu meira
en margur heldur.
Og svo á eftir:
Fann ég ekki orðin þá
sem ég segja vildi,
varð þó feginn eftir á
að ég þegja skyldi.
Á að þekkja skáldin en man ekki, góð vísa er ekki of oft kveðin
