Skoða umræður í yfirflokkum

Þetta er tímabundinn þráður með leiðbeiningum um notkunn vefsins og hægt er að setja inn spurningar
admin
Site Admin
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 8
Skráður: 02 Jul 2010 00:29

Skoða umræður í yfirflokkum

Ólesinn póstur af admin » 25 Feb 2012 09:33

Einn kostur síðunnar er að hægt er að fylgjast með umræðum í einum af yfirflokkunum.

Skotfélagið - allt sem viðkemur starfssemi félagsins sjálfs

Skotvopn og græjur - Inniheldur undirflokka eins og endurhleðslu, skotvopn, sjónaukar og græjur

Skotveiði - Undirflokkar fyrir flesta bráð ásamt almennum þræði

Skotíþróttir - Allar helstu yfirgreinar, eins og riffilskotfimi, haglabyssu o.s.f.v.

Sölutorgið - Allt sem viðkemur sölu og auglýsingum

Með því að smella á yfirflokkinn, sér maður undirflokkana ásamt virkustu umræðum í hverjum flokki fyrir sig, þannig er hægt að fylgjast með því sem menn hafa áhuga á. Á haustin geta menn verið inná Skotveiði flokknum þar sem miklar umræður eru sem dæmi.
Viðhengi
yfirflokkar.jpg
yfirflokkar
Vefstjóri

Svara