Tilefni til að stofna nýjan umræðu flokk?

Þetta er tímabundinn þráður með leiðbeiningum um notkunn vefsins og hægt er að setja inn spurningar
User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland
Tilefni til að stofna nýjan umræðu flokk?

Ólesinn póstur af gkristjansson » 21 May 2012 12:21

Sælir vefstjórnendur,

Mér bara datt í hug hvort það væri sniðugt að búa til nýjan flokk "Veiðar erlendis"?

Eins og er þá er ég að setja pósta inn á "allt um veiði" og það er kannski spurning hvort þetta sé að trufla einhverja sem eru að leita eftir póstum um veiðar á Íslandi en hafa ekki áhuga á sögum erlendis frá ?
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Tilefni til að stofna nýjan þráð?

Ólesinn póstur af maggragg » 21 May 2012 12:26

Ljómandi hugmynd, þetta er allveg sér umfjöllunarefni og á heima á sér þræði þar sem yfirleitt eru m bæði ólíkar veiðiaðferðir að ræða og svo jafnvel vopn. Skelli nýjum þræði inn og færi póstana sem fjalla um veiði erlendis yfir ef þú ert sáttur við það?
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Tilefni til að stofna nýjan umræðu flokk?

Ólesinn póstur af gkristjansson » 21 May 2012 12:27

Flott!
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Tilefni til að stofna nýjan umræðu flokk?

Ólesinn póstur af maggragg » 21 May 2012 12:32

Komið. Ef þið hafið hugmyndir að úrbótum þá megið þið einmitt endilega láta vita :)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara