Síða 1 af 1

Tilefni til að stofna nýjan umræðu flokk?

Posted: 21 May 2012 12:21
af gkristjansson
Sælir vefstjórnendur,

Mér bara datt í hug hvort það væri sniðugt að búa til nýjan flokk "Veiðar erlendis"?

Eins og er þá er ég að setja pósta inn á "allt um veiði" og það er kannski spurning hvort þetta sé að trufla einhverja sem eru að leita eftir póstum um veiðar á Íslandi en hafa ekki áhuga á sögum erlendis frá ?

Re: Tilefni til að stofna nýjan þráð?

Posted: 21 May 2012 12:26
af maggragg
Ljómandi hugmynd, þetta er allveg sér umfjöllunarefni og á heima á sér þræði þar sem yfirleitt eru m bæði ólíkar veiðiaðferðir að ræða og svo jafnvel vopn. Skelli nýjum þræði inn og færi póstana sem fjalla um veiði erlendis yfir ef þú ert sáttur við það?

Re: Tilefni til að stofna nýjan umræðu flokk?

Posted: 21 May 2012 12:27
af gkristjansson
Flott!

Re: Tilefni til að stofna nýjan umræðu flokk?

Posted: 21 May 2012 12:32
af maggragg
Komið. Ef þið hafið hugmyndir að úrbótum þá megið þið einmitt endilega láta vita :)