Setja inn prófílmynd

Þetta er tímabundinn þráður með leiðbeiningum um notkunn vefsins og hægt er að setja inn spurningar
admin
Site Admin
Póstar í umræðu: 1
Póstar:8
Skráður:02 Jul 2010 00:29
Setja inn prófílmynd

Ólesinn póstur af admin » 09 Dec 2012 18:05

Hérna eru leiðbeiningar um það hverngi hægt er að setja fasta undirskrift.

Valinn er hnappurinn "stillingarnar mínar" ofarlega til vinstri:
stillingar.png
Mínar Stillingar
stillingar.png (6.38KiB)Skoðað 2534 sinnum
stillingar.png
Mínar Stillingar
stillingar.png (6.38KiB)Skoðað 2534 sinnum
Þá opnast nýtt viðmót sem heitir stillingarnar mínar. Þar er hægt að velja nokkra flipa og annar frá vinstri heitir Prófíll. Þar er svo hægt að velja "Breyta smámynd" í valmyndinni til vinstri:
Screenshot.png
Breyta smámyndi
Þarna verða málin aðeins flóknari en hugsanlega verður að búa til smámynd í einhverju myndvinnsluforriti fyrst til að hún uppfylli kröfurnar. Hægt er að vísa í mynd sem geymd er á netinu ef slóðin er þekkt og þá er hún tekin inn en einnig er hægt að vísa beint í mynd án þess að vista myndina og þá er hún sótt í hvert skipti.

Mesta stærð er 100x90 px og má myndin ekki vera stærri en 53kb.
Vefstjóri

Læst