Um Monteria veiði á Spáni
- gkristjansson
- Skytta
- Póstar í umræðu: 5
- Póstar:250
- Skráður:02 May 2012 14:21
- Staðsetning:Ungverjaland
Jæja,
Hér kemur næsta innlegg, smá pistill um "Monteria" veiði sem ég tók þátt í fyrr á árinu.
Vonandi hafið þið gaman af.
Guðfinnur
Hér kemur næsta innlegg, smá pistill um "Monteria" veiði sem ég tók þátt í fyrr á árinu.
Vonandi hafið þið gaman af.
Guðfinnur
- Viðhengi
-
[The extension pdf has been deactivated and can no longer be displayed.]
Kveðja,
Guðfinnur Kristjánsson
Guðfinnur Kristjánsson
- Aflabrestur
- Póstar í umræðu: 1
- Póstar:490
- Skráður:25 Feb 2012 08:01
- Staðsetning:Sauðárkrókur
Re: Um Monteria veiði á Spáni
Sæll.
Vill bara þakka þér alveg bráð skemmtilegar veiðisögur og alveg eins og þær eiga að vera ekki bara um drápið eitt og sér heldur líka um siðvenjur og menningu á hverjum stað.
Ein forvitnis spurning hvernig vopn ert þú að nota? (cal. Sjónauki)
Vill bara þakka þér alveg bráð skemmtilegar veiðisögur og alveg eins og þær eiga að vera ekki bara um drápið eitt og sér heldur líka um siðvenjur og menningu á hverjum stað.
Ein forvitnis spurning hvernig vopn ert þú að nota? (cal. Sjónauki)
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson
Re: Um Monteria veiði á Spáni
Flottur penni! gaman ad thessari sogu hja ther
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569
- gkristjansson
- Skytta
- Póstar í umræðu: 5
- Póstar:250
- Skráður:02 May 2012 14:21
- Staðsetning:Ungverjaland
Re: Um Monteria veiði á Spáni
Sælir,
Þarna á Spáni var ég að nota Steir Manlicher riffil með Zeiss 3-12*56 sjónauka, 300WM caliber.
Þar sem flest færin voru það löng (um eða yfir 100 metrar) þá gekk það vel. Ef ég er hins vegar að nota þennan riffil í villisvínarekstri hér í Ungverjalandi þá er ég venjulega með aimpoint á honum þar sem færin eru öllu jöfnu mikið styttri (frá 20 metrum upp í 50 er algengast).
Kveðja,
Guðfinnur
Þarna á Spáni var ég að nota Steir Manlicher riffil með Zeiss 3-12*56 sjónauka, 300WM caliber.
Þar sem flest færin voru það löng (um eða yfir 100 metrar) þá gekk það vel. Ef ég er hins vegar að nota þennan riffil í villisvínarekstri hér í Ungverjalandi þá er ég venjulega með aimpoint á honum þar sem færin eru öllu jöfnu mikið styttri (frá 20 metrum upp í 50 er algengast).
Kveðja,
Guðfinnur
Kveðja,
Guðfinnur Kristjánsson
Guðfinnur Kristjánsson
- Bowtech
- Póstar í umræðu: 3
- Póstar:184
- Skráður:11 Jan 2011 12:34
- Fullt nafn:Indriði Ragnar Grétarsson
- Staðsetning:Sauðárkrókur
- Hafa samband:
Re: Um Monteria veiði á Spáni
Eins og fyrri pistill þá er þessi líka snilld, takk fyrir að deila þessu með okkur hinum sem látum hugann reika.
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308
- gkristjansson
- Skytta
- Póstar í umræðu: 5
- Póstar:250
- Skráður:02 May 2012 14:21
- Staðsetning:Ungverjaland
Re: Um Monteria veiði á Spáni
Sæll Indriði,
Ég veit ekki hvort þú sért eitthvað að spá í veiði erlendis en vildi bara láta þig vita að einn vinur minn er með veiðigarð (um 220 hektarar) á veiðisvæðinu okkar þar sem menn eru mikið að veiða villisvín með boga....
Ég veit ekki hvort þú sért eitthvað að spá í veiði erlendis en vildi bara láta þig vita að einn vinur minn er með veiðigarð (um 220 hektarar) á veiðisvæðinu okkar þar sem menn eru mikið að veiða villisvín með boga....
Kveðja,
Guðfinnur Kristjánsson
Guðfinnur Kristjánsson
- Bowtech
- Póstar í umræðu: 3
- Póstar:184
- Skráður:11 Jan 2011 12:34
- Fullt nafn:Indriði Ragnar Grétarsson
- Staðsetning:Sauðárkrókur
- Hafa samband:
Re: Um Monteria veiði á Spáni
Sæll Guðfinnur
Já maður hefur mikinn áhuga á að fara út og veiða með boga. En eins og er þá er ég að vinna í þeim málum að bogveiði gæti orðið lögleg hér á landi. En það er í gegnum Bogveiðifélag Íslands og er ég formaður þess félags.( er reyndar í stjórn Skotvís líka) En við í bogveiðifélaginu höfum líka verið að vinna í því að breyta lögum um bogaeign og komin er viðurkenning á þeirri vinnu með að í athugasemdum við frumvarp til vopnalaga um breytingar á bogaeign að það sé að kröfu Bogveiðifélagsins. http://bogveidi.net/
En annars með þennan verðlista skil hann ekki alveg það er verið að tala um gr og kg er þáverið að miðað við stærð á krónu eða?
Kv
Já maður hefur mikinn áhuga á að fara út og veiða með boga. En eins og er þá er ég að vinna í þeim málum að bogveiði gæti orðið lögleg hér á landi. En það er í gegnum Bogveiðifélag Íslands og er ég formaður þess félags.( er reyndar í stjórn Skotvís líka) En við í bogveiðifélaginu höfum líka verið að vinna í því að breyta lögum um bogaeign og komin er viðurkenning á þeirri vinnu með að í athugasemdum við frumvarp til vopnalaga um breytingar á bogaeign að það sé að kröfu Bogveiðifélagsins. http://bogveidi.net/
En annars með þennan verðlista skil hann ekki alveg það er verið að tala um gr og kg er þáverið að miðað við stærð á krónu eða?
Kv
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308
- gkristjansson
- Skytta
- Póstar í umræðu: 5
- Póstar:250
- Skráður:02 May 2012 14:21
- Staðsetning:Ungverjaland
Re: Um Monteria veiði á Spáni
Sæll Indriði,
Þegar verið er að tala um þyngt á "trófí" (hjartardýr og rádýr) þá er það þyngdin á hauskúpu (fyrir utan neðri kjálka) með hornum / stöngum, eftir að er búið að sjóða allt kjöt af kúpunni.
Til dæmis þá er þessi rétt tæp 11 Kg (viktaður fyrir utan spjaldið sem hann er á):
Vona að þetta útskýri aðeins, ef ekki láttu mig vita og ég skal reyna betur.
Þegar verið er að tala um þyngt á "trófí" (hjartardýr og rádýr) þá er það þyngdin á hauskúpu (fyrir utan neðri kjálka) með hornum / stöngum, eftir að er búið að sjóða allt kjöt af kúpunni.
Til dæmis þá er þessi rétt tæp 11 Kg (viktaður fyrir utan spjaldið sem hann er á):
Vona að þetta útskýri aðeins, ef ekki láttu mig vita og ég skal reyna betur.
Kveðja,
Guðfinnur Kristjánsson
Guðfinnur Kristjánsson
- Bowtech
- Póstar í umræðu: 3
- Póstar:184
- Skráður:11 Jan 2011 12:34
- Fullt nafn:Indriði Ragnar Grétarsson
- Staðsetning:Sauðárkrókur
- Hafa samband:
Re: Um Monteria veiði á Spáni
Þetta svaraði því sem ég þurfti að vita..
Takk fyrir þetta..
Takk fyrir þetta..
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 1
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Um Monteria veiði á Spáni
Þetta eru mjög flottir veiðisögupistlar hjá þér Guðfinnur, fræðandi, myndrænir og með aðalatriðin á hreinu. Síðan eru myndirnar góðar til útskýringar með!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- gkristjansson
- Skytta
- Póstar í umræðu: 5
- Póstar:250
- Skráður:02 May 2012 14:21
- Staðsetning:Ungverjaland
Re: Um Monteria veiði á Spáni
Bara rétt til að bæta við söguna um "trófí" stærðir og minnast á svínin.
Þessi var með rúmlega 21cm tennur:
Þumalputtareglan er sú að einn þriðji af tönnunum er sjáanlegur og tveir þriðju sitja í kjálkanum. Þannig að í þessu dæmi stóðu um 7 cm upp og 14 cm voru í kjálkanum.
Það er líka ágætt að bæta því við að skrokkstærð á gelti er ekki endilega vísbending um stærð á tönnum. Til dæmis var felldur göltur í fyrra, hann hafði bara þrjár lappir, vóg um 60 Kg en hafði 24cm tennur......
Þessi var með rúmlega 21cm tennur:
Þumalputtareglan er sú að einn þriðji af tönnunum er sjáanlegur og tveir þriðju sitja í kjálkanum. Þannig að í þessu dæmi stóðu um 7 cm upp og 14 cm voru í kjálkanum.
Það er líka ágætt að bæta því við að skrokkstærð á gelti er ekki endilega vísbending um stærð á tönnum. Til dæmis var felldur göltur í fyrra, hann hafði bara þrjár lappir, vóg um 60 Kg en hafði 24cm tennur......
Kveðja,
Guðfinnur Kristjánsson
Guðfinnur Kristjánsson