Síða 1 af 1

Veiði í Namibíu

Posted: 04 Jun 2014 17:06
af gkristjansson
Jæja,

Ég var í síðustu viku á veiðum í Namibíu þar sem 29 dýr lágu í valnum (fyrir utan fugla) á 5 dögum í veiði.

Bara svona að gamni þá sauð ég saman smá pistil um veiðina ef einhver hefði kannski gaman af því að lesa um þetta.

Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

Re: Veiði í Namibíu

Posted: 04 Jun 2014 17:37
af Björn R.
Skemmtileg lesning. Fyrir forvitnissakir, hvaða cal ertu með í þessum veiðum?

Re: Veiði í Namibíu

Posted: 04 Jun 2014 17:46
af joi byssusmidur
Flottur Guffi ,það fjölgar í Valhöll greinilega.
Með bestu Kveðju Jói Vill

Re: Veiði í Namibíu

Posted: 04 Jun 2014 19:12
af gkristjansson
Var með 300WM Steyr Manlicher riffilinn með Zeizz sjónauka ofan á honum sem Jói vinur setti á fyrir mig á sínum tíma.

Jói: Já Valhöll er farin að fyllast af trófíum en ég er búinn að "byggja við" þannig að það er ennþá pínu trófí pláss ;)