Á búkka veiðum í Ungverjalandi

Allt um veiðar erlendis
Svara
User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 250
Skráður: 02 May 2012 14:21
Staðsetning: Ungverjaland

Á búkka veiðum í Ungverjalandi

Ólesinn póstur af gkristjansson » 03 May 2012 11:39

Sælir félagar,

Ég held svei mér þá að ég sé kominn með eitthvað "skrif æði" :D

Hef verið að eltast við búkka hér og gat ekki setið á mér að setja saman smá pistil um það. Er ekki með Íslenskan "ritvara" (? spell checker ?) á tölvunni minni þannig að það er ábyggilega slatti af stafsetningar og málfræði villum í skjalinu en vonandi ekki svo slæmt að ekki er hægt að skilja þetta.

Þið verðið að fyrirgefa málæðið en svo lengi sem bara einn lesandi hefur gaman af þessu þá er tilganginum náð.

Kveðja,

Guðfinnur
Viðhengi

[The extension pdf has been deactivated and can no longer be displayed.]

Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1349
Skráður: 29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning: Blönduós

Re: Á búkka veiðum í Ungverjalandi

Ólesinn póstur af Gisminn » 03 May 2012 11:45

Gaman að lesa þetta þú ert góður penni og takk fyrir að deila þessu með okkur :)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Á búkka veiðum í Ungverjalandi

Ólesinn póstur af maggragg » 03 May 2012 12:32

Skemmtileg lesning og gaman að lesa um veiðisiðferðið og virðinguna gagnvart bráðinni og náttúrunni. Bráðin látin njóta vafans í hvívetna :) Þetta er flottur veiðiskapur!
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

iceboy
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 466
Skráður: 26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Á búkka veiðum í Ungverjalandi

Ólesinn póstur af iceboy » 03 May 2012 19:03

Það var virkilega gaman að lesa þetta:-)
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Bowtech
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 184
Skráður: 11 Jan 2011 12:34
Fullt nafn: Indriði Ragnar Grétarsson
Staðsetning: Sauðárkrókur
Hafa samband:

Re: Á búkka veiðum í Ungverjalandi

Ólesinn póstur af Bowtech » 04 May 2012 00:40

Flott saga..
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 250
Skráður: 02 May 2012 14:21
Staðsetning: Ungverjaland

Re: Á búkka veiðum í Ungverjalandi

Ólesinn póstur af gkristjansson » 19 May 2012 20:42

Þessi féll í kvöld, ekkert voðalega stórt trófí en gamlall búkki og fallegar stangir:
Bukki20120519.jpg
Bukki20120519.jpg (52.61 KiB) Skoðað 1972 sinnum
Bukki20120519.jpg
Bukki20120519.jpg (52.61 KiB) Skoðað 1972 sinnum
Svo er bara að sjá hvað morgundagurinn ber með sér, stefnt að því að fara út 03:30 í nótt....
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
Bowtech
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 184
Skráður: 11 Jan 2011 12:34
Fullt nafn: Indriði Ragnar Grétarsson
Staðsetning: Sauðárkrókur
Hafa samband:

Re: Á búkka veiðum í Ungverjalandi

Ólesinn póstur af Bowtech » 19 May 2012 20:48

Alltaf gaman að fá svona myndir og sjá hvað menn eru að veiða..
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308

Padrone
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 150
Skráður: 02 May 2012 11:15
Staðsetning: Kópavogur

Re: Á búkka veiðum í Ungverjalandi

Ólesinn póstur af Padrone » 19 May 2012 22:49

Flottar myndir og góðar sögur frá þér.
En hvernig dasstu inn á það að vera svona mikið á veiðum í Ungverjalandi?
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 250
Skráður: 02 May 2012 14:21
Staðsetning: Ungverjaland

Re: Á búkka veiðum í Ungverjalandi

Ólesinn póstur af gkristjansson » 20 May 2012 10:23

Vegna vinnu þá var ég að eyða miklum tíma í Ungverjalandi. Hitti þar góðan vin minn sem var (og er) mikill veiðimaður og hann fór að taka mig með sér á veiðar hér (kringum 1998).

Síðan fór svo að það slitnaði upp úr hjónabandinu mínu heima á Íslandi og ég fór að skoða mína valkosti, bauðst vinna hér, tók henni og hef búið (og veitt mikið) hér síðan þá.....

Í gegnum þennan vin þá fór ég mikið að veiða í hjá veiðiklúbbi sem hann var meðlimur í og svo í kringum 2006 þá var þessum klúbbi "splittað" upp í tvo nýja klúbba og mér boðið að vera með sem einn af stofnfélögum í öðrum af þessum tveim nýju klúbbum. Þurfti ekki að spyrja mig tvisvar og ég hef ekki séð eftir þessu.

Svo hefur maður að sjálfsögðu kynnst mörgum Ungverskum veiðimönnum í gegnum tíðina og það eru alltaf að detta inn boð um að koma að veiða hér og þar hér í Ungverjalandi (og víðar).

Síðan er önnnur saga af veiðihúsinu mínu sem ég kannski skrifa sér pistil um svona þegar að ég hef tíma frá "hlekkjunum" (vinnunni).....
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

Padrone
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 150
Skráður: 02 May 2012 11:15
Staðsetning: Kópavogur

Re: Á búkka veiðum í Ungverjalandi

Ólesinn póstur af Padrone » 20 May 2012 10:52

Lífið leiðir mann hinar ýmsu leiðir og gaman að geta fengið smá snefill af þinni reynslu ;)
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

Svara