Vöflur & Mauser

Tilboð, góð verð, góð þjónusta, góð kaup og annað sem tengist verslun.
User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 241
Skráður: 17 Jun 2012 23:49

Vöflur & Mauser

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 20 Jun 2019 09:51

Laugardaginn 22 Júni ætlar Jói byssusmiður að vera með enn betra verð á Mauser M18. Vöflujárnið fer að hitna um kl 11:00 og verður opið til kl 16:00. Góður rómur var gerður að síðasta vöfludegi og kættust menn yfir góðum verðum og afburðar góðum vöflum.

Jói kynnir veiðiferðir til Pólands og gefur hollráð til skotveiðimanna. Svo að sjálfssögðu verða rifflar frá Bergara, sjónaukar frá Schmidt & Bender, Leica og Vixen til sýnis.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

Svara