Síða 2 af 2

Re: kominn tími á að panta kúlur

Posted: 29 Jan 2015 21:08
af Gisminn
Kíkti á enkaskilaboðin þín Grímur.

Re: kominn tími á að panta kúlur

Posted: 29 Jan 2015 23:05
af grimurl
Þú átt meil Steini!

Re: kominn tími á að panta kúlur

Posted: 30 Jan 2015 09:44
af Veiðimeistarinn
Grímur.
Voru þessi skot með 120 gr. varmit kúlum frá Norma, voru þessar kúlur Nosler ballistic tip ?
Norma skotin með 120 gr Nosler ballistic tip eru fín á hreindyr.
Þá er líka hægt að æfa sig og stilla inn með full metal jacet kúlunum vegna þess að þær eru jafn þungar svo fremi að skotin séu í báðum tilfellum frá sama framleiðanda, sem er sennilega Norma í þessu tiilfelli.
Það var hægt að fá Norma með 120 gr. full metal jacet í 50 skota pökkum, þau voru hlutfallslega ódýrari og fín til æfiingaskotfimi.

Re: kominn tími á að panta kúlur

Posted: 30 Jan 2015 10:36
af Gisminn
Ég benti honum einmitt á þetta í skilaboðum Sigurður og ef þetta væru ekki Nosler 120 þá væru Golden target mjög fín til að stilla inn og æfa sig þvog hlaða svo í hylkin Nosler 120gr Bt þegar þau kæmu loksins.
En að þræðinum ég er löngu búin að fá í mína pöntun. Ég ætla ekki að vera einhver stórinnflytjandi og ætla ekkert að græða eða endurselja af kúlum vildi bara spara og deila kostnaði af flutnings og leyfisgjaldi þess vegna nefndi ég að 2-3 tækju sig saman fyrir sig.
Landið var greinilega komið í þurð af kúlum.
Það eru komnar beiðnir í ES um að vera með uppá rúmlega 11.000 kúlur sem er bara alltof mikið fyrir mig

Re: kominn tími á að panta kúlur

Posted: 30 Jan 2015 11:23
af Haglari
Gisminn skrifaði:Ég benti honum einmitt á þetta í skilaboðum Sigurður og ef þetta væru ekki Nosler 120 þá væru Golden target mjög fín til að stilla inn og æfa sig þvog hlaða svo í hylkin Nosler 120gr Bt þegar þau kæmu loksins.
En að þræðinum ég er löngu búin að fá í mína pöntun. Ég ætla ekki að vera einhver stórinnflytjandi og ætla ekkert að græða eða endurselja af kúlum vildi bara spara og deila kostnaði af flutnings og leyfisgjaldi þess vegna nefndi ég að 2-3 tækju sig saman fyrir sig.
Landið var greinilega komið í þurð af kúlum.
Það eru komnar beiðnir í ES um að vera með uppá rúmlega 11.000 kúlur sem er bara alltof mikið fyrir mig
Já sæll, það er ekkert smá! Það væri gaman að vita hvernig þetta gengur. Maður þarf að eiga þetta í bakhöndinni ef maður lendir í algjöru veseni!

Re: kominn tími á að panta kúlur

Posted: 30 Jan 2015 11:57
af Veiðimeistarinn
Gisminn skrifaði:Ég benti honum einmitt á þetta í skilaboðum Sigurður og ef þetta væru ekki Nosler 120 þá væru Golden target mjög fín til að stilla inn og æfa sig þvog hlaða svo í hylkin Nosler 120gr Bt þegar þau kæmu loksins.
Gismin, ég er alveg sammála þér, nema ég mundi hlaða hreindýraveiðiskotin með 100 gr. A-Max eða Bt.

Re: kominn tími á að panta kúlur

Posted: 30 Jan 2015 12:08
af Gisminn
Ég líka og 100gr Bt eru í pöntunini :-)

Re: kominn tími á að panta kúlur

Posted: 30 Jan 2015 14:08
af grimurl
Siggi já það voru þessi 120gr.BST
http://hlad.is/index.php/netverslun/sko ... st-120-gr/
Ég keypti 50 FMJ til æfinga en fæ vonandi skot frá Steina (Gisminn)líka. Svo væri ég tilbúinn að fá hlaðið í hylkin með t.d. 100 gr. NoslerBT og 120gr. Líklega fengi Hlað það verkefni nema einhver annar bjóði upp á það fyrir mig.

Re: kominn tími á að panta kúlur

Posted: 30 Jan 2015 14:35
af Veiðimeistarinn
Grímur.
Það er flott.
Hlað hefur stundum neitað mönnum það ég veit, um að hlaða 100 gr. kúlur í hlaupvídd 6,5 með allskonar fyrirslætti og kúnstum.
Það er best að hafa samband viið Jóa byssusmið á Dalbraut 1 til að hlaða fyrir þig, hann er með auglýsingu hérna á spjallinu.

Re: kominn tími á að panta kúlur

Posted: 30 Jan 2015 16:22
af karlguðna
Grímur , ég myndi glaður hlaða fyrir þig,, :) er í Hveragerði, ekki hika við að vera í "bandi" :D