Síða 1 af 1

Rakvél að mínu skapi

Posted: 18 Mar 2015 17:17
af maggragg
Ég væri til í að bæta þessari í safnið hjá mér :)



Mynd

Re: Rakvél að mínu skapi

Posted: 18 Mar 2015 20:50
af Kristmundur
Búin að skrá mig fyrir einni. ;)

Re: Rakvél að mínu skapi

Posted: 18 Mar 2015 21:14
af petrolhead
Haha, þessi er flott :lol:

Re: Rakvél að mínu skapi

Posted: 18 Mar 2015 21:24
af maggragg
DE sköfur raka líka miklu betur en þetta helv**** gillette drasl þótt það sé búið að heilaþvo okkur um annað.

Re: Rakvél að mínu skapi

Posted: 20 Mar 2015 18:44
af karlguðna
ég myndi náttúrulega ekki raka mig með svona nema að það stæði .270 WIN á botninum ,, :!: :D

Re: Rakvél að mínu skapi

Posted: 20 Mar 2015 23:13
af Kristmundur
270 win er bara fyrir kvenfólk og taðskelinga. ;)

Re: Rakvél að mínu skapi

Posted: 21 Mar 2015 11:57
af Veiðimeistarinn
8-) Talandi um taðskegglinga.... :lol:
Kiddi, átt þú einhvern staðar 270 í fórum þínum :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Re: Rakvél að mínu skapi

Posted: 21 Mar 2015 13:08
af Kristmundur
Seldann fyrir löngu síðan.Annars er þetta gott cal.

Re: Rakvél að mínu skapi

Posted: 21 Mar 2015 13:41
af Veiðimeistarinn
Kiddi, að allt öðru.
Maggi, fyrirgefðu að ég skuli nota þráðinn þinn :!:
Er hægt að nota 270 patronur til að hlaða fyrir 3006 í þær :?:
Ég á fullt af Sako cal. 270 patronum og tengdasonur minn var að kaupa sér Howa í cal. 3006 8-)

Re: Rakvél að mínu skapi

Posted: 21 Mar 2015 15:32
af Aflabrestur
Sæll Siggi.
Sé ekkert að því að necka .270 aftur upp í .30 cal bara spurning um hver lengdinn verður á hylkinu?
Annars eru rakvélar stórlega ofmetinn verkfæri :twisted:

Re: Rakvél að mínu skapi

Posted: 21 Mar 2015 15:33
af konnari
Það er ekkert mál Siggi ! Fyrst þarftu að renna aðeins af hálsinum af 270 hylkinu í trimmaranum....270 er 64.5mm af lengd en 30-06 er 63.35, þannig að þú þarft að stytta 270 hylkið um sirka einn millimeter áður en þú rennir hylkinu í 30-06 full sizer diann.

Nb. Það er mun auðveldara að nota 270 hylki sem búið er að skjóta úr, annars gætu þau verið þröng í 30-06 diann !

Re: Rakvél að mínu skapi

Posted: 22 Mar 2015 00:27
af Kristmundur
Það er ekkert mál að nota 270 hylkin en betra samt að afglóða fyrst annars er hætt við að einhverjir hálsar rifni.Eg get afglóðað fyrir þig ef þú vilt.

Re: Rakvél að mínu skapi

Posted: 22 Mar 2015 21:17
af Veiðimeistarinn
Já Kiddi, takk fyrir það.
Það getur vel verið að ég leiti til þín með afglóðunina og kannski trimminguna líka, ég á engan trimmara.
Verðum í sambandi.