Einn ekki á Facebokk

Tilboð, góð verð, góð þjónusta, góð kaup og annað sem tengist verslun.
User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 248
Skráður: 17 Jun 2012 23:49

Einn ekki á Facebokk

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 08 Jan 2016 22:32

Fyrir þennan eina sem ekki hefur enn farið á Fésbók þá er að bresta á útsala í Veiðideild Ellingsen.

Ég mun verða við störf í veiðideild frá kl 14:00 á daginn og er í hluta starfi þessa daganna.

Allar haglabyssur 40% afsláttur.

Sako & Tikka 25% afsláttur.

Valdir rifflar allt að 50% afsláttur.

Skot sem ekki passa í neitt 90% afsláttur.

Önnur skot 20 - 50% afsláttur.

Leirdúfuskot EKKI afsláttur.

Ykkur er velkomið að senda póst á sveinbjorng@ellingsen.is og mun ég svara eftir bestu getu.

Útsalan hefst um miðja næstu viku og erum við byrjaðir að merkja búðina og ekki eftir neinu að bíða.

Nánari auglýsingar verða í ýmsum miðlum í næstu viku.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1349
Skráður: 29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning: Blönduós

Re: Einn ekki á Facebokk

Ólesinn póstur af Gisminn » 09 Jan 2016 00:32

Flott þetta ☺
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 492
Skráður: 09 Jun 2012 00:58
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Einn ekki á Facebokk

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 09 Jan 2016 01:56

Ég tek þetta til mín Sveinbjörn... takk fyrir að láta vita! :shock: :? ;)
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1871
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Einn ekki á Facebokk

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 12 Jan 2016 13:46

Eru fleiri en ég sem eru ekki á facebook :roll:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 248
Skráður: 17 Jun 2012 23:49

Re: Einn ekki á Facebokk

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 12 Jan 2016 20:14

Jú veit af öðrum.

En sá liggur á öxl kerlu sinnar og felur sig á bakvið hárlokk er hann laumast til þess að skoða byssuauglýsingar.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

iceboy
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 466
Skráður: 26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Einn ekki á Facebokk

Ólesinn póstur af iceboy » 13 Jan 2016 16:41

Til hamingju með útsöluna.

Og þá sérstaklega að bjóða fólki á forútsölu 5 dögum eftir að þið byrjið útsöluna :-) :lol: :lol:
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 248
Skráður: 17 Jun 2012 23:49

Re: Einn ekki á Facebokk

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 13 Jan 2016 23:01

Já vertu alveg rólegur svo eiga eftir að koma lokadagar og allra síðustu dagar :D
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

ísmaðurinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 101
Skráður: 18 Feb 2012 17:10

Re: Einn ekki á Facebokk

Ólesinn póstur af ísmaðurinn » 14 Jan 2016 23:36

Ja það skemmtilega er að Svenni bauð skotveiði og stangveiðimenn/konur að koma til okkar og gera flott kaup áður en búðin fylltist af fólki sem ekki veiðir og svo kom for útsala fyrir það fólk :-)
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...

Svara