Opticsplanet.com

Tilboð, góð verð, góð þjónusta, góð kaup og annað sem tengist verslun.
User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 2
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ
Opticsplanet.com

Ólesinn póstur af TotiOla » 04 Jul 2012 11:15

Sælir

Langaði bara að benda á þessa síðu þar sem þeir voru mjög liðlegir þegar ég átti í samskiptum við þá fyrr á þessu ári. Þeir senda felst ef ekki allt til Íslands og eru með frábært úrval á síðunni sinni.

www.opticsplanet.com

Auk þess þá eru þeir að bjóða þeim sem eru á póstlista hjá sér 10% afslátt af ÖLLU ef pöntun er yfir $75 næstu daga í tilefni nýrrar síðu. Til þess að öðlast þann afslátt þarf að nota coupon code: NEWSITE10

Endilega nýtið ykkur þetta ef þið eruð á annað borð að fara að panta frá USA.
Mbk.
Þórarinn Ólason

iceboy
Póstar í umræðu: 2
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Opticsplanet.com

Ólesinn póstur af iceboy » 04 Jul 2012 12:28

Já það er mjög góð síða hjá þeim. Og LIVE CHAT hjá þeim virkar hrikalega vel líka.
Svo er maður alltaf að fá svona afslætti og tilboð hjá þeim ef meður er á póstlistanum.

Ég verslaði kiki á riffilinn hjá þeim og hann var kominn heim eftir 4-5 daga
Árnmar J Guðmundsson

lurkur
Póstar í umræðu: 3
Póstar:7
Skráður:04 Jul 2012 16:21

Re: Opticsplanet.com

Ólesinn póstur af lurkur » 04 Jul 2012 16:28

Sælir drengir

getið sagt hverjir eru tollarnir á að flytja inn kíkir til landsins eins t.d. frá þessari síðu sem er væntanlega í u.S.A, ég hef verið að skoða verðin á norðurlöndunum og geti ekki séð að kíkjar séu ódýrari þar enn á Íslandi. Enn endilega leiðréttið mig ef þetta er finna ódýrar á norðurlöndunum eða evrópu almennt.
kv. Jóhann Freyr Jónsson
Hafnarfjörður

lurkur
Póstar í umræðu: 3
Póstar:7
Skráður:04 Jul 2012 16:21

Re: Opticsplanet.com

Ólesinn póstur af lurkur » 04 Jul 2012 16:28

Og gleymdist kv. Jóhann Freyr
kv. Jóhann Freyr Jónsson
Hafnarfjörður

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Opticsplanet.com

Ólesinn póstur af maggragg » 04 Jul 2012 16:41

Engir tollar eða vörugjöld af sjónaukum ef ég man rétt. Hef verslað við OpticsPlanet og var mjög sáttur með viðskiptin, fljótt og öruggt.

Pantaði hjá þeim Stryker drag bag 52" í grænum lit og tók það ekki langan tíma.

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 2
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Opticsplanet.com

Ólesinn póstur af TotiOla » 04 Jul 2012 18:37

Sælir

Á sjónaukum frá USA eru engir tollar og vörugjöld en einhver umsýslukostnaður (einhver lítil prósenta).

S.s. bara:

Verð + gjöld (sendingakostnaður, tryggingar, etc)
x margfaldað með gengi
x margfaldað með 1,255
= Útkoman er svona sirka það sem greiða þarf.
Mbk.
Þórarinn Ólason

lurkur
Póstar í umræðu: 3
Póstar:7
Skráður:04 Jul 2012 16:21

Re: Opticsplanet.com

Ólesinn póstur af lurkur » 04 Jul 2012 20:12

Takk fyrir þetta drengir kv. Jói Freyr
kv. Jóhann Freyr Jónsson
Hafnarfjörður

iceboy
Póstar í umræðu: 2
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Opticsplanet.com

Ólesinn póstur af iceboy » 04 Jul 2012 22:31

Þetta er alveg rétt hjá Tóta en það bætist við tollskýrslugjald 3500 kall að mig minnir ef varan er yrir 32000 kall ca
Árnmar J Guðmundsson

Svara