Góð grein um Sightron sjónauka

Þráður fyrir kannanir af ýmsum toga
User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03
Góð grein um Sightron sjónauka

Ólesinn póstur af gylfisig » 01 Jul 2014 20:51

Hér er góð umfjöllun um Sightron riffilsjónaukana.
Þeir fá sannarlega prik þarna.

http://bulletin.accurateshooter.com/200 ... t-part-ii/
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Góð grein um Sightron sjónauka

Ólesinn póstur af Gisminn » 02 Jul 2014 13:02

Þetta er ég búinn að vita lengi :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Góð grein um Sightron sjónauka

Ólesinn póstur af maggragg » 02 Jul 2014 13:56

Þetta er grein síðan 2008 og var ein af ástæðunum fyrir því að ég valdi Sightron. Búið er að endurbæta sjónaukan síðan og er ég mjög ánægður með hann. Turnarnir eru snilld og svo bara mjög fín gler.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara