Hvað vilja menn sjá á riffilsvæðum

Þráður fyrir kannanir af ýmsum toga

Hvað af þessu myndir þú nýta þér á riffilsvæði?

Benchrest
55
7%
500 m skotfimi
80
10%
300 m standard riffill
101
13%
Stilla inn riffla.
142
18%
Æfingar v. veiða
135
17%
Þróa skothleðslur
106
13%
100m silhouette 22.lr
57
7%
50 m running target 22.lr
48
6%
50 m standard riffill 22.lr
60
8%
Annað ( skrifa hvað. )
9
1%
 
Samtals atkvæði: 793

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Hvað vilja menn sjá á riffilsvæðum

Ólesinn póstur af maggragg » 08 Apr 2011 14:20

Er að gera könnun á því hvað menn hafa mestan áhuga að nota. Hægt er að velja fleirri en eitt svar og því gott að haka við allt sem við á.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

ss14
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 2
Skráður: 21 May 2011 06:24

Re: Hvað vilja menn sjá á riffilsvæðum

Ólesinn póstur af ss14 » 15 Jun 2011 00:46

sælir félagar ég væri til í að hafa skotmörk upp og yfir 500 metrana jafnvel allveg upp í 1000 metran og ekki fara að væla þú getur ekkert hitt frá þessu færi ..en er að meta þetta hjá ykkur og endilega halda þessu áfram ..

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Hvað vilja menn sjá á riffilsvæðum

Ólesinn póstur af maggragg » 04 Jul 2011 16:19

Brautin verður því miður mest 500 metrar þar sem svæðið býður ekki upp á lengri braut þótt við hefðum gjarnan viljað það. En það verður að duga. Verða vonandi skemmtileg mót í framtíðinni þar sem þessi færi verða notuð eins og t.d. F-Class mót sem dæmi. Einnig dugar þetta til að halda fullbore Silhouette mót ef út í það er farið.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara