Verð að segja að uppáhalds hjá mér er eiginlega 308 winchester eftir að hafa átt fjandi mörg caliber allavega .222 rem, 223 rem, 22-250 rem og Ackley. 243 win. 6,5x55. 308 win. 300 win mag og 8x57 mauser sem ég man eftir
Einu caliberin sem ég hef átt 2 eða fleiri riffla í eru 308 win og 300 win mag og líkar fjandi vel við bæði en 308 win hefur vinningin þegar öllu er á botnin hvolft, nákvæmt, auðvelt að finna hleðslur, mjög góð hlaupending og ending á patrónum, lítið bakslag, frábært í alla veiði og algjör snilld í gæsina með markkúlum.
Aldrei skilið þessa sér Íslensku mítu að 308 sé svona mikið kartöflu caliber en svo eru mörg svipuð caliber eins og 6,5x55 alveg frábær
