Könnun - Sölubann á villtum fuglum

Þráður fyrir kannanir af ýmsum toga

Ertu hlynt/ur eða á móti sölubanni á villtum fuglum

Skoðanakönnun endaði þann 07 Oct 2010 12:05

Ég er hlynt/ur sölubanni á villtum fuglum
379
67%
Ég er á móti sölubanni á villtum fuglum
186
33%
 
Samtals atkvæði: 565

María Gunnarsdóttir
Re: Könnun - Sölubann á villtum fuglum

Ólesinn póstur af María Gunnarsdóttir » 01 Feb 2011 11:17

Vil ekki sölubann nema á rjúpu, annað á að vera eftir stýringu! :lol:

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Könnun - Sölubann á villtum fuglum

Ólesinn póstur af maggragg » 14 Feb 2011 23:29

Í könnun sem UST lagði fyrir þegar maður skilaði veiðiskýrslunni var spurt út í þetta. Bæði hvort ætti að banna sölu á gæsum og svo allri villibráð. Spurningin er hvort að þetta sé til umræði í ráðuneytinu?
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

gummi

Re: Könnun - Sölubann á villtum fuglum

Ólesinn póstur af gummi » 13 Apr 2011 16:49

Ég verð að taka undir báðar stefnur. Ég skil vel þá bændur sem verða fyrir tjóni af völdum gæsa en það er aðalega á vorin og þá er bannað með öllu að skjóta gæsina. En það er þetta með magnveiðar á fuglinum og sölu sem er að skemma fyrir okkur sem ekki geta/vilja borga fleirri hundruð þúsund fyrir þessar örfáu gæsir sem við náum í. Og eiga þá bara allir að fara að taka sig saman í hópum og leigja akra og skjóta eins og vitleisingar og selja og selja til að borga upp akurin. Ef svo færi þá hækkar verðið enþá meira á ökrunum, meiri eftirspurn hærra verð.

Svara