Könnun - Sölubann á villtum fuglum
Vil ekki sölubann nema á rjúpu, annað á að vera eftir stýringu!
- maggragg
- Skytta
- Póstar í umræðu: 2
- Póstar:1284
- Skráður:02 Jul 2010 07:59
- Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
- Staðsetning:Hvolsvöllur
- Hafa samband:
Re: Könnun - Sölubann á villtum fuglum
Í könnun sem UST lagði fyrir þegar maður skilaði veiðiskýrslunni var spurt út í þetta. Bæði hvort ætti að banna sölu á gæsum og svo allri villibráð. Spurningin er hvort að þetta sé til umræði í ráðuneytinu?
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546
"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"
Hvolsvelli
868 0546
"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"
Re: Könnun - Sölubann á villtum fuglum
Ég verð að taka undir báðar stefnur. Ég skil vel þá bændur sem verða fyrir tjóni af völdum gæsa en það er aðalega á vorin og þá er bannað með öllu að skjóta gæsina. En það er þetta með magnveiðar á fuglinum og sölu sem er að skemma fyrir okkur sem ekki geta/vilja borga fleirri hundruð þúsund fyrir þessar örfáu gæsir sem við náum í. Og eiga þá bara allir að fara að taka sig saman í hópum og leigja akra og skjóta eins og vitleisingar og selja og selja til að borga upp akurin. Ef svo færi þá hækkar verðið enþá meira á ökrunum, meiri eftirspurn hærra verð.