Skarfur

Gæsir, endur, rjúpa, svartfugl og allt sem tengist veiðum á fuglum
karlguðna
Posts: 470
Joined: 13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn: guðmundur karl guðnason

Skarfur

Unread post by karlguðna »

http://www.visir.is/dilaskarfur-hopast- ... 7170129076 er þetta eðlileg hegðun ??
géra þeir þetta kannski að vetri ef vötn eru auð ??
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.
User avatar
Sveinbjörn
Posts: 251
Joined: 17 Jun 2012 23:49

Re: Skarfur

Unread post by Sveinbjörn »

Skarfur er sá fugl sem ég hef séð hvað mest af snýkjudýrum í. Því tel ég þetta óheillavænlega þróun sem heppilegast væri að snúa við sem fyrst.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson
User avatar
sindrisig
Posts: 313
Joined: 09 Oct 2010 08:45
Location: Neskaupstaður

Re: Skarfur

Unread post by sindrisig »

Uppáhalds fæða skarfs er marhnútur og sprettfiskar. Spurning hvort viðkomubrestur hafi orðið þar á bæjum. Annars er það rétt að skarfur er mikill spreðari snýkjudýra en mörg þeirra virðast ekki ná að lifa í vatnafiski, s.s. selormur. En svona til að verja skarfinn þá eru þessi snýkjudýr hans meira innvortisvæn, þ.e. eru ekki í kjötinu. Það er ekki hægt að segja það sama með endur, þær dreifa ormum sem hreiðra um sig í kjötinu og gera matinn vægast sagt ólystugan.
Sindri Karl Sigurðsson
karlguðna
Posts: 470
Joined: 13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn: guðmundur karl guðnason

Re: Skarfur

Unread post by karlguðna »

Hann er greinilega orðin leiður á marhnúta soðningunni :D http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/ ... f_heillar/
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.
Post Reply