Gæsaveiði við Snæfell

Gæsir, endur, rjúpa, svartfugl og allt sem tengist veiðum á fuglum
User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:
Gæsaveiði við Snæfell

Ólesinn póstur af E.Har » 15 Jul 2013 14:41

Endilega deilið sem víðast og setjið á heimasíður ykkar.


Tillkynning frá þjóðgarðsverði á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs.

Samkvæmt Stjórnunar- og verndaráætlun munu gæsaveiðar á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs hefjast þann 1. september. Það er mat sérfræðinga á varpframvindu heiðargæsar í vor að hún gefi ástæðu til seinkunar á hefðbundnum veiðitíma.


Til að gera langa sögu stutta vegna umræðu sem fer örugglega af stað þá var snjór fram eftir vori og varp á Vesturöræfum sint á ferðinni.
Í breitingum við verndaráætlun VJÞ sem lyggur fyrir er gefin kstur á að færa veiðitíma innan griðlandsinns til 20 ágúst en hann er 1. sept í dag.
Reiknum með 20 ág á næsta ári en heiðargæsa varp var seint á ferðinni í ár vegna snjóa.

E.Har
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Svara