Heiðargæsastart

Gæsir, endur, rjúpa, svartfugl og allt sem tengist veiðum á fuglum
User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:
Heiðargæsastart

Ólesinn póstur af E.Har » 21 Ágú 2013 18:20

Ég startaði á vesturlandi. Frekarrólegt, en búinn að bjarga smá nýmeti fyrir börnin þar sem ég á ekki hreindyr í ár. Unginn var vel stálpaður.
Flestir sem ég hef heyrt i voru að fá 2-3 flug.
Eitt holl fékk 9 brake og einn ekkert.

Flestir með nokkra fugla.
Unginn smár á austurheiðum, þó auðvitað að tryggir það að sljota yfir gervigæsunum þokkalega unga.

Sá það svo sem sjólfur 13 í hreidýrabrasinu.

Einhverjir aðrir með heiðufréttir?
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Heiðargæsastart

Ólesinn póstur af Gisminn » 21 Ágú 2013 20:20

Ekki fór ég á heiðar en gerði skurk í gránu og af 7 sem láu voru 4 ungar og einn af þeim hefði mátt hafa meiri fyllingu en ég tók allt á flugi með PMC númer 4 36gramma hleðslu tók 2 sérvaldar gránur í gær og var að prófa 123 A-Max í 6,5x55 :-) niðurstaðan var að þær eru vel nothæfar ef maður hittir ekki á harðan part snemma. Og þær fara beint út en Nosler BT 120 graina hefur alltaf farið inn á hliðini og upp um bakið þarf bara að hafa það í huga.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16

Re: Heiðargæsastart

Ólesinn póstur af Spíri » 21 Ágú 2013 20:40

Átta gránur í gærmorgun, teknar á túni hjá góðum nágranna. Tek undir með Þorsteini meistara að nota nosler BST á gæsina, ég tek þær neðst í hálsinn og þær fara ekki neitt. Nota ALDREI :twisted: heilar kúlurnar aftur á gæs, hef lennt í að skjóta gæs með heilli kúlu og hún flaug í burtu og lennti langt í burtu þar sem ég vona að hún hafi drepist fljótt, ég fanna hana allavega ekki.
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

Svara