Gæsaskot!

Gæsir, endur, rjúpa, svartfugl og allt sem tengist veiðum á fuglum
Proven
Póstar í umræðu: 2
Póstar:2
Skráður:30 Apr 2011 18:04
Gæsaskot!

Ólesinn póstur af Proven » 30 Apr 2011 18:11

Hvaða skot ætla menn svo að nota á komandi Gæsavertið? :shock:

Krákan
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1
Skráður:30 Apr 2011 21:23

Re: Gæsaskot!

Ólesinn póstur af Krákan » 30 Apr 2011 21:29

ætla að vera með blandað 3" númer 2 ef þær eru ekki að setjast og 2 3/4" í 4 í annað - full þrenging!

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Gæsaskot!

Ólesinn póstur af maggragg » 01 May 2011 09:45

Ég á nú eitthvað af Hlað orginan 42 gr. nr. 4 og svo Fiocchi 42 gr. nr. 4. Ætli ég noti það ekki. Á eftir að ákveða hvað maður fær sér svo þegar þessi klárast.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Proven
Póstar í umræðu: 2
Póstar:2
Skráður:30 Apr 2011 18:04

Re: Gæsaskot!

Ólesinn póstur af Proven » 01 May 2011 15:45

Sælir
Ég skaut talsvert af Fiocchi 42 gr #2 síðasta haust og voru þau að skila vel, ég heyrði af því að haglastærðirnar hjá Fiocchi væri í minni kanntinum.Það er að segja að #2 væri í raun Ameriskur #4 en ég opnaði eitt og mældi höglin og þetta stemmir #2 hjá þeim er í raun #4! Þannig að maður spyr sig hvort Fioochi #4 sé í raun #5 eða #6??

Ég er ekki að hallmæla þessum skotum enda hafa þau gefið mér vel!

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Gæsaskot!

Ólesinn póstur af maggragg » 01 May 2011 16:48

Já þú meinar. Það stendur 4/0 á skotunum, spurning hvort að þetta sé blandað nr. 4 og núll? En ef þetta er nr. 4 þá gæti þetta verið of lítið. Hef reyndar notað þessi skot mest á andaveiðum þannig að það kemur minna að sök. Þessi skot sem ég er með eru reyndar frá framleiðandanum í Ítalíu, spurning hvort það sér munur þar á. Voru keypt af Skyttan.is
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara