Uppstoppuð ugla óskast, gefins eða fyrir vægt verð

Gæsir, endur, rjúpa, svartfugl og allt sem tengist veiðum á fuglum
Gestur
Uppstoppuð ugla óskast, gefins eða fyrir vægt verð

Ólesinn póstur af Gestur » 06 May 2011 11:57

Við erum nemendur við Menntaskólann á Akureyri, og erum að vinna í því að fá uppstoppaða uglu til skólans sem einskonar lukkudýr. Það vill nefnilega svo skemmtilega til að uglan er einkennismerki MA.

Þetta verkefni á vafalaust eftir að vekja athygli á landsvísu, og efumst við ekki um að það væri góð auglýsing fyrir þann sem gefur ugluna, hvort sem hann er uppstoppari, veiðimaður, safnari eða sölumaður.

Með fyrirfram þökk.

Tómas Bjarnason
Menntaskólinn á Akureyri

Svara