Rjúpan ! og þá byrjar ballið

Gæsir, endur, rjúpa, svartfugl og allt sem tengist veiðum á fuglum
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Rjúpan ! og þá byrjar ballið

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 28 Oct 2013 16:45

Það er allsstaðar verið að taka gjald, verðum við ekki að fylgja þróuninni eins og aðrir ???
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/ ... oda_geysi/
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 6
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Rjúpan ! og þá byrjar ballið

Ólesinn póstur af Gisminn » 28 Oct 2013 19:22

Það er tekið af okkur í formi veiðikorts :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 4
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Rjúpan ! og þá byrjar ballið

Ólesinn póstur af E.Har » 29 Oct 2013 14:39

Ég hefði alveg verið til í að greiða Gjald fyrir heimaland.
Ég hef leigt gæsatún.
Málað hlöður, flísalagt mjólkurhús, og allan fjandann :-)
Gert endalausa greiða og lagt mikið á mig fyrir menn og málefni.
Ekkert að því.

En ég vil ekki láta selja mér einhvað sem fólk á ekki.
Ég vil ekki heldur sélja einhverjum einhvað sem ég er ekki viss um að ég eigi!
T.d finndist nér ekki rétt að selja hægrasætið Landcruser veiðimeistaranns, þó einhver væri til í að ánefna mér því! :mrgreen:

Slíkt myndi bara koma upp leiðindum milli mín og Sigga og líka þess sem ég seldi sætið!
Held að V-Hún standi ekki og falli með þessum "svikum" Sýslumaður mun ekki kæra og ekki senda lögreglu á svæðið. Ég sem veiðimaður get ekki kært Skúla sveitarstjóra, enda væri það bara leiðindi og ég held að þetta sé fínn kall.

Finnst bara að þarna sé verið að þrýsta á lagabreytingu. Í dag eru veiðar heimilar á afréttum, almenningum, Þjóðlendum utan landareigna lögbýla. Held að þetta þurfi að breytast. Veiðréttur á almenningum, afréttum Þjóðlendum verði almannaeifgn án tillits til eignaréttar. Tilgangurinn er að losna við svona leiðindi. Held að við þessar 4-5 þús hræður sem göngum til rjúpna, eigum að vera stuðningur við dreifðar bygðir í stað þess að altaf sé verið að hrekja fólk í burtu! Hugsanagangurinn er næstum eins enkennilegur og í VJÞ. Rekum alla í burtu, verum hissa að við eigum fáa vini og engir vilji koma og styðja við bakið á okkur :lol:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Svara