500 metrarnir nálgast

Gæsir, endur, rjúpa, svartfugl og allt sem tengist veiðum á fuglum
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
500 metrarnir nálgast

Ólesinn póstur af Gisminn » 14 Feb 2014 12:34

Sælir ég bara varð að monta mig ég skaut þennan með 204 ruger á 489 metrum örítið niður á við og vindur ca 6 metrar 45° stefna en þetta var einn skarfur yfir ;) og eitt mildot til hliðar og greyið steinlá
Viðhengi
s skarfur 003 (Small).JPG
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
T.K.
Póstar í umræðu: 1
Póstar:166
Skráður:03 Sep 2010 20:54

Re: 500 metrarnir nálgast

Ólesinn póstur af T.K. » 14 Feb 2014 13:28

489 metrar með svona Pííínu lítilli kúlu ! Vá.
Elskið friðinn og strjúkið kviðinn
Þórir Kristinsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: 500 metrarnir nálgast

Ólesinn póstur af maggragg » 14 Feb 2014 14:01

Glæsilegt skot!
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: 500 metrarnir nálgast

Ólesinn póstur af Gisminn » 14 Feb 2014 14:05

Jamm 39gr Blitzking valið stóð á milli hennar og 45gr Hornady SP en ég þekti fallið betur á 39 og vindurinn var ekki 90°þá tók ég sénsinn og gleymdi að taka fram að ég er með hann núllaðann á 160 og ég lét fyrsta milldott tilla á hausnum á honum þar sem hann var alveg spertur og á verði þá passaði það að kúlan fór inn við vængfestinguna og bringan heill þar sem þetta litla apparat fer með alla sprenginguna samt áfram,Voru kopar þynnur í beinunu á bringuni en ekkert í kjötinu.
Síðast breytt af Gisminn þann 14 Feb 2014 14:33, breytt í 1 skipti samtals.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

agustbm
Póstar í umræðu: 2
Póstar:38
Skráður:31 May 2012 16:52

Re: 500 metrarnir nálgast

Ólesinn póstur af agustbm » 14 Feb 2014 14:23

Sæll og góðan daginn !

Það er alveg óhætt að vera montinn af þessu, verulega langt færi í svona veiðiskap 8-). Flott skot.
Ég ætla að reyna að teygja mig eitthvað með þennann hér að neðan, þó ekki sé nema .223 Rem.
Ætla að sjá hvað ég kemst með 70-80 graina kúlum
Viðhengi
.223 small.jpg
Veiðikveðja,
Ágúst Bjarki Magnússon

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: 500 metrarnir nálgast

Ólesinn póstur af skepnan » 14 Feb 2014 21:11

Þetta væri aðdáunarvert ef þú sæktir fuglinn sjálfur en værir ekki alltaf að senda vinkonu mína út í sjó á eftir þessum illfyglum :lol: :lol: :lol:

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: 500 metrarnir nálgast

Ólesinn póstur af Gisminn » 14 Feb 2014 23:35

í þetta skiptið þurfti snotra ekki út í sjó heldur bara að hlaupa sandinn en þessi elska elskar að sækja og ég elska að veita henni þá ánægju :-)
En Ágúst fallegur rifill og smá forvitni með twistið með 70-80gr kúlu er hún ekki dálítið þung ?
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

agustbm
Póstar í umræðu: 2
Póstar:38
Skráður:31 May 2012 16:52

Re: 500 metrarnir nálgast

Ólesinn póstur af agustbm » 15 Feb 2014 10:36

Sæll Þorsteinn,

Já takk fyrir það, riffillinn er mjög vel heppnaður. Tvistið í honum er 1-8" og á hann skv öllum uppgefnum töflum að fara vel með 80 graina kúlurnar. 69 - 80 graina kúlurnar eru ansi langar og fallegar í þessu kaliberi. Þetta verður ansi gaman að prófa 8-). Það er verulega gaman og ljúft að skjóta úr honum, eðal varmint tæki.
Veiðikveðja,
Ágúst Bjarki Magnússon

User avatar
Hrafnjo
Póstar í umræðu: 1
Póstar:55
Skráður:03 Jan 2011 17:33

Re: 500 metrarnir nálgast

Ólesinn póstur af Hrafnjo » 17 Feb 2014 15:32

Mjög vel gert!
Kveðja,
Hrafn Jóhannesson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: 500 metrarnir nálgast

Ólesinn póstur af Gisminn » 18 Feb 2014 17:36

O jæja 504 metrar í dag logn og blíða en ég hitti ekki blessaðann skarfinn :roll: ættlaði að komast að hvað gerðist og fór á æfingarsvæðið mitt en þá var kúlan úti um víðan völl vegna sviptivinda þar og reyndi ég bara við 300 þar og munaði nærri 13cm upp og niður á kúlunum og en á 100 nánast gat í gat en orðið vart við óstöðuleika á 200 og svo þetta á 300 verður að bíða betri tíma hvort fallhraðinn sé orðinn meiri en ég reikna með á 500
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara