Er gæsin á suðurlandi að láta sjá sig?

Gæsir, endur, rjúpa, svartfugl og allt sem tengist veiðum á fuglum
User avatar
T.K.
Póstar í umræðu: 1
Póstar:166
Skráður:03 Sep 2010 20:54
Er gæsin á suðurlandi að láta sjá sig?

Ólesinn póstur af T.K. » 18 Mar 2014 20:00

Hafið þið séð eitthvað af gæs í túnum á suðurlandi nýlega?
Hef ekkert komist í sveitina ennþá - forvitinn að heyra hvort hún er byrjuð að detta inn.
Elskið friðinn og strjúkið kviðinn
Þórir Kristinsson

einaroa
Póstar í umræðu: 1
Póstar:4
Skráður:13 Mar 2014 17:29
Fullt nafn:Einar Ólafur Ágústsson

Re: Er gæsin á suðurlandi að láta sjá sig?

Ólesinn póstur af einaroa » 18 Mar 2014 20:17

Búinn að sjá aðeins af gæs sunnan við Selfoss, en grunar að það sé gæs sem hefur hér vetursetu.
Einar Ólafur Ágústsson
einaroa@gmail.com

Tikka 6,5-55 SE
Brno 22 Hornet
Remington 870 Express
Marocchi SI 12

Svara